Fyrri vetrarleikar Fáks fóru fram í fallegu veðri, þó það blési aðeins upp annað slagið þá hafði vetur konungur hægt um sig í þetta sinn en það fór vel um óvenju marga áhorfendur í bílum sínum. Ekki spillti fyrir að mótanefnd bauð upp á heitar vöfflur og rjóma sem runnu ljúft niður.

Óvenju mikil þátttaka var og öttu rúmlega 100 þátttakendu kappi á þessum vetrarleikum. Dómari var Logi Þór Laxdal sem hefur næmt auga fyrir gæðingum og þökkum við honum fyrir.

Myndir á fésbókarsíðu Fáks á slóðinni:

https://www.facebook.com/F%C3%A1kur-hestamannaf%C3%A9lag-343923301337/photos_stream

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollar –teymdir

Viktor Leifsson á Glæsi frá Reykjavík

Hrafnhildur Mía Ólafsdóttir á Baron frá Bala

Ívar Þórisson á Kolbaki frá Laugabakka

Pollar – ríðandi

Arnar Þór Ástvaldsson á Evu frá Stakkholti

Lilja Rún Sigurjónsdóttir á Hrefnu frá Ölversholti

Bertha Liv Bergstað á Lukku frá Gígjarhóli

Sigurbjörg Helgadóttir á Aríu frá Reykjavík

Þórhildur Helgadóttir á Rökkva frá Reykjavík

Sveinbjörn Örn Ómarsson á Frosta frá Kjalvararstöðum

Emma Lind Davíðsdóttir á Visku frá Skarði

 Barnaflokkur

  1. Sveinn Sölvi Petersen á Trú frá Álfhólum
  2. Selma Leifsdóttir á Brimli frá Þúfu
  3. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir á Hjaltalín frá Oddhóli
  4. Hrund Ásbjörnsdóttir á Mola frá Fellskoti
  5. Jóhanna Ásgeirsdóttir á Rokki frá Syðri-Hofdölum

Unglingaflokkur

  1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Búa frá Nýjabæ
  2. Snædís Birta Ásgeirsdóttir á Stöku frá Stóra-Ármóti
  3. Aron Freyr Petersen á Adami frá Skammbeinsstöðum
  4. Ólöf Helga Hilmarsdóttir á Ísaki frá Jarðbrú
  5. Thelma Rut Davíðsdóttir á Rauðskegg frá Kjartansstöðum

Ungmennaflokkur

  1. Konráð Alur Sveinsson á Snægrími frá Grímarstöðum
  2. Birta Ingadóttir á Pendúl frá Sperðli
  3. Petrea Ágústsdóttir á Flugu frá Flgumýrarhvammi
  4. Elmar Ingi Guðlaugsson á Framsýn frá Oddhóli
  5. Alexander Fedorov á Frey frá Vindhóli

Karlar II

  1. Magnús Ármansson á Vígari frá Vatni
  2. Örn Sveinsson á Fleyg frá Hólum
  3. Gústaf Fransson á Hrímni frá Syðri-Brennihóli
  4. Jón Garðar Sigurjónsson á Sprota frá Mörk
  5. Ástvaldur Sigurðsson á Katli frá Votmúla

Konur II

  1. Svandís Beta Kjartansdottir á Takti frá Reykjavík
  2. Lára Jóhannsdóttir á Gormi frá Herríðarhóli
  3. Edda Sóley Þorsteinsdóttir á Selju frá Vorsabæ
  4. Björg Stefánsdóttir á fFáfni frá Lyngbrekku
  5. Steinunn Reynisdóttir á Glóð frá Heygulsmýri

Karlar I

  1. Þorvarður Friðbjörnsson á Forna frá Fornusödnum
  2. Arnar Bjarnason á Hvin frá Reykjavík
  3. Jóhann Ólafsson á Gný frá Árgerði
  4. Hilmar Hilmarsson á Þóru frá Hveravík
  5. Jón Finnur Hansson á Töfra frá Flagbjarnarholti

Konur I

  1. Hlíf Sturludóttir á Björk frá Þjóðólfshaga
  2. Hrefna Hallgrímsdóttir á Leyni frá Fosshólum
  3. Hrafnhildur Jónsdóttir á Hrímari frá Lundi
  4. Sif Jónsdóttir á Hlyn frá Hofi
  5. Ásta Friðrikka Björnsdóttir á Hélu frá Grímsstöðum