Margar góðar sýningar sáust á Furuflísar fjórgangsmóti æskunnar sem fram fór í TM-Reiðhöllinni í gær. Knapar komu vítt og breytt að og margir að prófa nýjan keppnishest í hörku keppni við reynd keppnispör. Við þökkum keppendum fyrir stundvísi og fallegar sýningar. Einnig viljum við þakka starfsmönnum mótsins, Sóleyju Möller, Önnu Birnu, Ástu Björns, Guðrúnu Péturs, Völu Rós, Óla Kristjáns og Sólveigu því án sjálfboðaliða verða engin mótin.

Myndir frá mótinu er hægt að sjá á fésbókarsíðu Fáks í myndasöfn

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10153308045621338.1073741859.343923301337&type=3

Barnaflokkur

 

 

 

 

 

 

 

 

A úrslit Barnaflokkur –

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Signý Sól Snorradóttir / Kjarkur frá Höfðabakka 6,30
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Frigg frá Leirulæk 6,13
3 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,80
4 Sara Dís Snorradóttir / Íslendingur frá Dalvík 5,57
5 Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,53
6 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Hjaltalín frá Oddhóli 5,00

unglingaflokkur

 

 

 

 

 

 

 

A úrslit Unglingaflokkur –

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,67
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 6,50
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Búi frá Nýjabæ 6,33
4 Arnar Máni Sigurjónsson / Geisli frá Möðrufelli 6,30
5 Annabella R Sigurðardóttir / Glettingur frá Holtsmúla 1 6,27
6 Hákon Dan Ólafsson / Vikur frá Bakka 5,93

Ungmennaflokkura

 

 

 

 

 

 

 

A úrslit Ungmennaflokkur –

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Birta Ingadóttir / Október frá Oddhóli 6,50
2 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Tjara frá Hábæ 6,40
3 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Ömmu-Jarpur frá Miklholti 6,00
4 Jónína Valgerður Örvar / Gígur frá Súluholti 5,93
5 Margrét Hauksdóttir / Penni frá Sólheimum 5,70
6 Brynjar Nói Sighvatsson / Tinna frá Ketilsstöðum 5,43