Fagur sumardagur heilsaði keppendum á Reykjavík Riders Cup á lokadegi mótsins. Úrslit fóru fram í stærstu greinum mótsins og var hart barist og ekkert gefið eftir í hita leiksins.

Við viljum þakka sjálfboðaliðum mótsins fyrir þeirra framlag sem og dómurum og ekki síður keppendum sem komu víða að og voru einkar stundvísir í braut. Einnig viljum við þakka Heimahaga hrossrækt sem gaf verðlaunagripi á mótinu.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Niðurstöður Reykjavík Riders Cup

 

TöLT T2 Opinn flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Reynir Örn Pálmason  Kinnskær frá Selfossi  7,50
2  Hulda Gústafsdóttir  Valur frá Árbakka  6,88
3  Jóhanna Margrét Snorradóttir  Klara frá Björgum  6,67
4  Jón Finnur Hansson  Töfri frá Flagbjarnarholti  6,58
5  Hrafnhildur Jónsdóttir  Hrímnir frá Syðri-Brennihóli  6,54
6  Tómas Örn Snorrason  Úlfur frá Hólshúsum  6,13
TöLT T2 ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Arnar Máni Sigurjónsson  Höttur frá Austurási  6,54
2  Védís Huld Sigurðardóttir  Kamban frá Húsavík  6,50
3  Eygló Arna Guðnadóttir  Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum  6,38
4  Kristófer Darri Sigurðsson  Gnýr frá Árgerði  6,25
5  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Draumey frá Flagbjarnarholti  5,92
6  Ólöf Helga Hilmarsdóttir  Ísak frá Jarðbrú  4,88
TöLT T3 – opinn flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2  Lára Jóhannsdóttir  Gormur frá Herríðarhóli  7,17
1-2  Saga Steinþórsdóttir  Mói frá Álfhólum  7,17
3  Erlendur Ari Óskarsson  Byr frá Grafarkoti  6,78
4  Rósa Valdimarsdóttir  Íkon frá Hákoti  6,67
5  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Fífill frá Feti  6,39
6  Jóhann Ólafsson  Nóta frá Grímsstöðum  6,17
TöLT T3 – Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Skálmöld frá Eystra-Fróðholti  6,72
1-2  Thelma Dögg Tómasdóttir  Taktur frá Torfunesi  6,72
3  Glódís Rún Sigurðardóttir  Dáð frá Jaðri  6,61
4-5  Benedikt Ólafsson  Biskup frá Ólafshaga  6,50
4-5  Unnur Lilja Gísladóttir  Eldey frá Grjóteyri  6,50
6  Arnar Máni Sigurjónsson  Segull frá Mið-Fossum 2  6,11
TöLT T3 – Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir  Glói frá Varmalæk 1  6,78
2  Sigurður Baldur Ríkharðsson  Auðdís frá Traðarlandi  6,72
3  Sólveig Rut Guðmundsdóttir  Ýmir frá Ármúla  6,67
4  Þórey Þula Helgadóttir  Gjálp frá Hvammi I  6,00
5  Helena Rán Gunnarsdóttir  Kornelíus frá Kirkjubæ  5,83
6  Jóhanna Ásgeirsdóttir  Rokkur frá Syðri-Hofdölum  5,56

FJóRGANGUR V1 Unglingaflokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Skálmöld frá Eystra-Fróðholti  6,57
2  Benedikt Ólafsson  Biskup frá Ólafshaga  6,33
3  Aron Freyr Petersen  Adam frá Skammbeinsstöðum 1  6,10
4  Bergey Gunnarsdóttir  Gimli frá Lágmúla  6,07
5  Glódís Rún Sigurðardóttir  Bruni frá Varmá  6,00
6  Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir  Kvistur frá Strandarhöfði  5,50
FJóRGANGUR V1 – Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Glódís Líf Gunnarsdóttir  Magni frá Spágilsstöðum  6,63
2  Signý Sól Snorradóttir  Rektor frá Melabergi  6,53
3  Hulda María Sveinbjörnsdóttir  Dimma frá Grindavík  6,37
4  Sigurður Baldur Ríkharðsson  Auðdís frá Traðarlandi  6,20
5  Védís Huld Sigurðardóttir  Kamban frá Húsavík  6,13
6  Sveinn Sölvi Petersen  Ás frá Tjarnarlandi  6,07
FJóRGANGUR V2 – Opinn flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Saga Steinþórsdóttir  Mói frá Álfhólum  7,07
2  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Fífill frá Feti  6,93
3  Anna S. Valdemarsdóttir  Blökk frá Þingholti  6,80
4  Jóhanna Margrét Snorradóttir  Glaður frá Mykjunesi 2  6,40
5  Rósa Valdimarsdóttir  Íkon frá Hákoti  6,33
FIMMGANGUR F1 – Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Glódís Rún Sigurðardóttir  Bragi frá Efri-Þverá  6,48
2  Thelma Dögg Tómasdóttir  Sirkus frá Torfunesi  6,43
3  Védís Huld Sigurðardóttir  Krapi frá Fremri-Gufudal  6,36
4  Arnar Máni Sigurjónsson  Vörður frá Hafnarfirði  5,62
5  Benedikt Ólafsson  Týpa frá Vorsabæ II  5,21
6  Viktoría Von Ragnarsdóttir  Mökkur frá Heysholti  4,24
FIMMGANGUR F2 – Opinn flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Jóhann Kristinn Ragnarsson  Púki frá Lækjarbotnum  6,79
2  Anna S. Valdemarsdóttir  Sæborg frá Hjarðartúni  6,57
3  Jóhann Ólafsson  Hremmsa frá Hrafnagili  5,74
4  Inken Lüdemann  Platína frá Miðási  5,38
5  Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir  Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum  4,74