Fákur sendir 18 fúlltrúa á Landsþing hestamanna 19-20 október 2012. Stjórn og formenn starfsnefnda eru sjálfkjörnir en aðrir á listanum voru kjörnir á aðalfundi Fáks í apríl síðastliðnum. Hér er listi yfir þingfulltrúa Fáks á Landsþing 2012 og varamenn.
Rúnar Sigurðsson
Helga Björg Helgadóttir
Þorvarður Helgason
Haukur Hauksson
Ýlfa P. Einarsdóttir
Guðmundur Jónsson
Hjörný Snorradóttir
Jón Finnur Hansson framkv.stjóri
Bergljót Rist Æskulýðsnefnd
Garðar Sigursteinsson Kynbótanefnd
Guðrún Oddsdóttir Reiðveganefnd
Sigurbjörn Bárðarson kjörinn
Helga Classen kjörinn
Sigurður Matthíasson kjörinn
Edda Rún Ragnarsdóttir kjörinn
Ásta Björndsdóttir kjörinn
Hulda Gústafsdóttir kjörinn
Hrefna María Ómarsdóttir 1.varamaður
Varamenn í röð eftir kjöri:
Maríanna Gunnarsdóttir
Davíð Matthíasson
Guðni Jónsson
Bjarni Finnsson
Þóra Þrastardóttir
Guðmundur Gíslason
Hrönn Ægisdóttir
Hilda Karen Garðarsdóttir
Þormóður Skorri Steingrímsson
Kristinn Skúlason
Þorgrímur Hallgrímsson
Ef þingfulltrúi forfallast er haft samband við næsta varamann
Dagskrá þingsins er hér:Dagskra_landsthings_2012