Sumarferð Fáks 2013 verður farinn 25. júlí – 1. ágúst um hálendisslóðir á Suðurlandi. Þetta eru stuttar og þægilegar dagleiðir og ættu því sem flestir að geta komið með, en það er takmarkað pláss  í ferðina. Til að skrá sig eða fá nánari upplýsingar um ferðina þarf að senda tölvupóst á hestaborg@hestaborg.is

25. júlí Kjóastaðir – Fremstaver
26. júlí Fremstaver – Árbúðir
27. júlí Árbúðir – Gíslaskáli
28. júlí Gíslaskáli – Fosslækur
29. júlí Fosslækur – Svínárnes
30. júlí Svínárnes – Helgaskáli
31. júlí Helgaskáli – Kadbakur
1. ágúst Kaldbakur – Syðra-Langholt