Eftirtaldir aðilar urðu samanalagðir sigurvegarar á Reykjavíkurmótinu og óskum við þeim til hamingju með það enda erfiður tiltill að ná.

Fjórgangssigurvegarar

Meistara Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum  14,17
Fjórgangur 7,20
Tölt T2 6,97
1.flokkur Ásmundur Ernir og Spölur frá Njarðvík
Fjórgangur 6,80
Tölt 7,00
2. flokkur Rósa Valdemarsdóttir og Íkon frá HákotiFjórgangur 6,20
Tölt 6,50
Ungmenna Gústaf Ásgeir Hinriksson og Þytur frá Efsta-DalFjórgangur 6,77Tölt 7,23

Fimmgangssigurvegarar

Meistara Viðar Ingólfsson og Kapall frá Kommu 19,25
Fimmgangur F1 6,5
Tölt T2 6,5
Gæðingaskeið 6,25
1.flokkur
2. flokkur Jóhann Ólafsson og Gnýr frá ÁrgerðiFimmgangurTölt T3 6,37

Gæðingaskeið

Ungmenna Gústaf Ásgeir Hinriksson og Dofri frá Steinnesi
Fimmgangur 6,33
Tölt T2 6,47
Gæðingaskeið 6,63

Samanlagður sigurvegari í Unglingaflokki

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
Tölt 6,30
Fjórgangur 6,13
Tölt T2 6,70
Fimmgangur 4,33

Samanlagður sigurvegari í Barnaflokki

Glódís Rún Sigurðardóttir
Tölt 6,93
Fjórgangur 6,33