Í gær lauk glæsilegu Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Mótið var mjög stór en hátt í 500 keppendur öttu kappi á þessum sex dögum sem mótið stóð. Ekki er hægt að halda svona öflugt og gott mót nema með góðri skipulagninu og öflugum mannskap sjálfboðaliða. Mótanefnd og allir sem lögðu hönd á plóg við að gera mótið eitt það flottasta íþróttamót sem haldið hefur verið eiga skilið stórt HRÓS fyrir sitt vinnuframlag. Einnig viljum við þakka keppendum fyrir stundvísi og prúðmannlega framkomu.
Við viljum enn og aftur þakka öllum sem hjálpuðu til við mótið, hvort sem það var við hliðvörslu, fótaskoðun, dómpalli, riturum eða undirbúningi. Stórt TAKK
A úrslit – Tölt – Meistaraflokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 8,11
2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,94
3 Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,72
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Kilja frá Grindavík 7,61
5 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,28
A úrslit – Tölt – Ungmennaflokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Ás frá Skriðulandi 7,61
2 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 7,00
3 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,78
4 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 6,72
5-6 Ragnar Bragi Sveinsson / Loftfari frá Laugavöllum 6,67
5-6 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,67
A úrslit – Tölt – Unglingaflokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,72
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,56
3-4 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,50
3-4 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,50
5 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 6,17
6 Arnór Dan Kristinsson / Spurning frá Sörlatungu 0
Tölt T3
A úrslit Barnaflokkur –
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 7,06
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 7,00
3-4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjub. 6,11
3-4 Katla Sif Snorradóttir / Oddur frá Hafnarfirði 6,11
4-5 Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 5,94
4-5 Arnar Máni Sigurjónsson / Geisli frá Möðrufelli 5,94
Tölt T3
A úrslit 1. flokkur
1 Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,78
2 Jón Páll Sveinsson / Dagur frá Hjarðartúni 7,61
3 Lena Zielinski / Hrísey frá Langholtsparti 7,44
4 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 7,39
5 Skúli Þór Jóhannsson / Álfrún frá Vindási 7,17
6 Ævar Örn Guðjónsson / Ás frá Strandarhjáleigu 6,78
Tölt T3
A úrslit 2. flokkur –
1 Guðni Hólm Stefánsson / Smiður frá Hólum 6,44
2 Guðrún Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 6,39
3 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Ás frá Tjarnarlandi 6,22
4-5 Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum 6,17
4-5 Rakel Sigurhansdóttir / Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6,7
6 Karen Sigfúsdóttir / Litla-Svört frá Reykjavík 6,00
Fimmgangur F1
1 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,81
2 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,50
3 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 7,33
4 Hinrik Bragason / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 7,26
5 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 7,21
6 Sigurður Vignir Matthíasson / Gustur frá Lambhaga 6,12
Fimmgangur F2
A úrslit Ungmennaflokkur –
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 6,79
2 Þórólfur Sigurðsson / Rós frá Stokkseyrarseli 5,67
3 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 5,64
4 Bjarki Freyr Arngrímsson / Hrund frá Hvoli 5,26
5 Helga Pernille Bergvoll / Humall frá Langholtsparti 4,88
Fjórgangur V1
A úrslit Meistaraflokkur –
1 Viðar Ingólfsson / Dagur frá Þjóðólfshaga 1 7,83
2 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 7,50
3 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,37
4-5 Sigursteinn Sumarliðason / Darri frá Dísarstöðum 2 7,20
4-5 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,20
6 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,17
7 Hulda Gústafsdóttir / Flans frá Víðivöllum fremri 6,97
Fimmgangur F2
A úrslit 1. flokkur –
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,38
2 Sigurður Vignir Matthíasson / Leistur frá Torfunesi 7,10
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 6,98
4 Linda Tommelstad / Sigurboði frá Árbakka 6,83
5 Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu 6,81
6 Edda Rún Ragnarsdóttir / Kinnskær frá Selfossi 5,81
7 Snorri Dal / Mirra frá Stafholti 5,67
A-úrslit fimmgangur 2. flokkur
1 Kristín Ingólfsdóttir / Óður frá Hafnarfirði 6,26
2 Rakel Sigurhansdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 1 5,43
3 Valdimar Snorrason / Glæsir frá Fosshóli 5,00
4 Guðni Halldórsson / Skeggi frá Munaðarnesi 4,60
5 Guðlaugur Pálsson / Tóbas frá Lækjarbakka 4,48
A-úrslit tölt T7 unglingaflokkur
1 Heba Guðrún Guðmundsdóttir / Orka frá Þverárkoti – Reykjavíkurmeistari 6,33
2 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 6,08
3 Anton Hugi Kjartansson / Bylgja frá Skriðu 5,50
4 Sölvi Karl Einarsson / Sækatla frá Sauðárkróki 5,17
5 Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 5,08
A-úrslit tölt T7 barnaflokkur
1 Katla Sif Snorradóttir / Prins frá Njarðvík 6,42
2 Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal – Reykjavíkurmeistari 5,83
3 Bryndís Kristjánsdóttir / Gustur frá Efsta-Dal II 5,58
4 Haukur Ingi Hauksson / Fjöður frá Laugarbökkum 5,33
5-6 Auður Rós Þormóðsdóttir / Gyðja frá Kaðlastöðum 5,17
5-6 Pétur Ómar Þorsteinsson / Hrókur frá Enni 5,17
A-úrslit tölt T7 opinn flokkur
1 Linda Tommelstad / Sigurboði frá Árbakka 6,92
2 Sigurður Gunnar Markússon / Lótus frá Tungu 6,42
3 Jóhann Ólafsson / Alvara frá Hömluholti 6,33
4 Karen Sigfúsdóttir / Arða frá Kanastöðum 6,17
5 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir frá Syðri-Brennihóli – Reykjavíkurmeistari 6,08
6 Sigurlaug Anna Auðunsd. / Freyr frá Ási 1 5,75
A-úrslit fimmgangur unglingaflokkur
1 Arnar Máni Sigurjónsson / Funi frá Hóli – Reykjavíkurmeistari 6,40
2 Konráð Axel Gylfason / Fengur frá Reykjarhóli 5,81
3 Annabella R Sigurðardóttir / Auður frá Stóra-Hofi 5,57
4 Alexander Freyr Þórisson / Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki 5,40
5 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kveikja frá Svignaskarði 5,33
Arnar Máni hlaut einnig FT-fjöðurina sem er veitt fyrir prúðmannlega reiðmennsku og gott samspil á milli manns og hests. Dómarar völdu viðtakanda FT-fjaðrarinnar. Innilega til hamingju Arnar Máni!
A-úrslit fjórgangur ungmennaflokkur
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kubbur frá Læk 7,03
2 Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási – Reykjavíkurmeistari 6,93
3 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,90
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sólon frá Vesturkoti 6,80
5 Ásta Björnsdóttir / Tenór frá Sauðárkróki 6,67
6 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 6,53
7 Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 6,30
8 Steinunn Arinbjarnardótti / Korkur frá Þúfum 6,10
A-úrslit fjórgangur unglingaflokkur
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,97
2-3 Arnór Dan Kristinsson / Spurning frá Sörlatungu – Reykjavíkurmeistari 6,53
2-3 Viktor Aron Adolfsson / Óskar Örn frá Hellu 6,53
4 Snorri Egholm Þórsson / Styr frá Vestra-Fíflholti 6,37
5 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,33
6 Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,17
7 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,07
8 Konráð Axel Gylfason / Frigg frá Leirulæk 5,93
A-úrslit fjórgangur barnaflokkur
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni 6,57
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,30
3-4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 6,27
3-4 Arnar Máni Sigurjónsson / Þrá frá Tungu – Reykjavíkurmeistari 6,27
5 Hákon Dan Ólafsson / Blævar frá Stóru-Ásgeirsá 5,90
6 Maríanna Sól Hauksdóttir / Þór frá Þúfu í Landeyjum 4,73
A-úrslit fjórgangur 1. flokkur
1 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 7,30 – Reykjavíkurmeistari
2 Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfrún frá Mosfellsbæ 7,20
3 Lena Zielinski / Hrísey frá Langholtsparti 6,93
4 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 6,90
5 Viðar Ingólfsson / Arður frá Miklholti 6,67
6 Hrafnhildur Guðmundsdóttir / Vörður frá Sturlureykjum 2 6,47
A-úrslit fjórgangur 2. flokkur
1 Jóhann Ólafsson / Flóki frá Flekkudal 6,37
2 Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri 6,30
3 Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum 6,20 – Reykjavíkurmeistari
4 Drífa Harðardóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,17
5 Guðrún Pétursdóttir / Ræll frá Hamraendum 6,03
6 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímar frá Lundi 5,97
7 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Ás frá Tjarnarlandi 5,93