Hér neðar eru upplýsingar fyrir þá vilja vita hvenær TM-Reiðhallarsalnum er skipti (námskeið öðrum megin). Þar sem námskeiðunum fjölgar hratt þessa dagana sem eru að byrja í TM-Reiðhöllinni er gott að vita hvenær ALLUR salurinn er laus fyrir þá sem það vilja endilega. Vegna hálku og svellalaga sem hafa legið yfir síðan í desember hefur verið óvenju mikið álag á höllinni. Námskeiðum hefur verið frestað til að hafa höllina eins lausa og hægt er en svona er dagskráin þessa dagana

Höllinn opnar alltaf kl. 9:00 og lokar kl. 22:00

Námskeið byrja (og hálf höllin lokar):

kl. 13:00 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum og til kl. 21:00 á mánudögum og miðvikudögum en til 19:00 á föstudögum (nema þegar mót eru þá er lokað á föstudagskvöldum).

kl. 15:00 á þriðjudögum til kl. 19:30

á fimmtudögum kl. 18:30 til 19:30

Um helgar er opið frá kl. 13:00 – 17:00