Gæðingamót Fáks og jafnframt landsmótsúrtaka hefst á föstudagskvöldið með töltkeppni en forkeppni gæðingflokkanna verður riðin á laugardeginum, skeið og úrslit á sunnudeginum. Dagskrá mótsins og ráslistar eru birtir með fyrirvara um breytingar en smávægilegar breytingar hafa orðið frá fyrstu birtun ráslista en við viljum biðja keppendur að fylgjast vel með öllum afskráningum og einnig ef það verða breytingar á dagskrá. Einnig minnum við knapa á að allar afskráningar verða að koma skriflega í dómpall a.m.k. klukkutíma áður en viðkomandi grein hefst eða úrslit í viðkomandi grein (betra fyrr en seinna).

Keppendur eru vinsamlega beðnir að athuga það að Hvammsvöllurinn er lokaður klukkutíma fyrir keppni og meðan á móti stendur (opinn eftir að dagskrá lýkur).
Ef einvherjar spurningar vakna þá hafið sambandi við Önnu Siguðardóttur, mótsstjóri í síma 898-2017.

Föstudagur
20:00 Tölt

Laugardagur
09:00 Ungmennaflokkur
10:45 Unglingaflokkur
12:30 Matarhlé
13:00 Barnaflokkur
14:20 A-flokkur – 10 mín hlé eftir 20 hest
00:00 Matarhlé
18:30 B-flokkur 10 mín hlé eftir 20 hest

Sunnudagur
10:30 Skeið 250 m 2 holl
150 m 7 holl
100 m
12:45 Pollaflokkur
13:15 Tölt T1 (6 keppendur í úrslit)
Úrslit barnaflokkur
Úrslit unglingaflokkur
Úrslit ungmennaflokkur
Hlé
15:00 Úrslit B-flokkur áhugamenn
Úrslit B-flokkur
Úrslit A-flokkur áhugamenn
Úrslit A-flokkur

 

Ráslisti
A flokkur
Nr Hönd Hestur Knapi
1 V Geysir frá Efri-Reykjum Axel Ingi Eiríksson
2 V Draupnir frá Langholtskoti Hrafnhildur Jónsdóttir
3 V Fönix frá Hnausum Bjarni Friðjón Karlsson
4 V Tópas frá Hjallanesi 1 Guðjón G Gíslason
5 V Nótt frá Akurgerði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
6 V Gígur frá Austurkoti Benjamín Sandur Ingólfsson
7 V Hugleikur frá Hafragili Magnús Haukur Norðdahl
8 V Von frá Mið-Fossum Kolbrá Jóhanna Magnadóttir
9 V Karri frá Kirkjuskógi Hrefna Hallgrímsdóttir
10 V Villingur frá Breiðholti í Flóa Árni Björn Pálsson
11  V Forkur frá Laugavöllum Sveinn Ragnarsson
12 V Kúnst frá Vindási Sigurður Vignir Matthíasson
13 V Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Gústaf Ásgeir Hinriksson
14 V Hrafnaflóki frá Álfhólum Hrefna María Ómarsdóttir
15 V Orka frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson
16 V Þulur frá Hólum Edda Rún Guðmundsdóttir
17 H Gróði frá Naustum Steingrímur Sigurðsson
18 V Bruni frá Brautarholti Viðar Ingólfsson
19 V Askur frá Syðri-Reykjum Hinrik Bragason
20 V Hafsteinn frá Vakurstöðum Teitur Árnason
21 V Gormur frá Efri-Þverá Sigurður Vignir Matthíasson
22 V Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson
23 V Styrkur frá Stokkhólma Árni Björn Pálsson
24 V Kraftur frá Breiðholti í Flóa Bjarni Sveinsson
25 V Dofri frá Steinnesi Þórarinn Ragnarsson
26 V Kórall frá Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
27 V Kinnskær frá Selfossi Edda Rún Ragnarsdóttir
28 V Kolka frá Hákoti Hrefna María Ómarsdóttir
29 V Binný frá Björgum Kári Steinsson
30 V Heimur frá Votmúla 1 Ragnar Tómasson
31 V Byr frá Borgarnesi Hinrik Bragason
32 V Sif frá Helgastöðum 2 Teitur Árnason
33 V Spói frá Litlu-Brekku Sigurbjörn Bárðarson
34 V Frigg frá Austurási Sarah Höegh
35 V Logadís frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir
36 V Glaumur  frá Geirmundarstöðum Sigurður Vignir Matthíasson
B flokkur
Nr Hönd Hestur Knapi
1 V Skjálfti frá Langholti Gunnhildur Sveinbjarnardó
2 V Hrímar frá Lundi Gústaf Fransson
3 V Blökk frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir
4 V Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Þorvarður Friðbjörnsson
5 V Eldjárn frá Bergi Jón Ágúst Jónsson
6 V Kraftur frá Keldudal Hrafnhildur Jónsdóttir
7 V Efri-Dís frá Skyggni Susi Haugaard Pedersen
8 V Íkon frá Hákoti Rósa Valdimarsdóttir
9  V Snót frá Prestsbakka Jón Þorvarður Ólafsson
10 V Garri frá Strandarhjáleigu Ingibjörg Guðmundsdóttir
11 V Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir
12 V Arður frá Efri-Þverá Sigurður Vignir Matthíasson
13  V Hreimur frá Kvistum Steinn Haukur Hauksson
14 V Spyrna frá Strandarhöfði Edda Rún Guðmundsdóttir
15 V Bragur frá Ytra-Hóli Árni Björn Pálsson
16 V Póstur frá Litla-Dal Gústaf Ásgeir Hinriksson
17 V Pistill frá Litlu-Brekku Hinrik Bragason
18 H Hrafn frá Breiðholti í Flóa Bjarni Sveinsson
19 H Gaumur frá Skarði Vilfríður Sæþórsdóttir
20 V Hekla frá Flagbjarnarholti Sigurður Vignir Matthíasson
21 V Ljúfur frá Torfunesi Sylvía Sigurbjörnsdóttir
22 V Þrumufleygur frá Álfhólum Hrefna María Ómarsdóttir
23 V Blökk frá Þingholti Anna S. Valdemarsdóttir
24 V Vals frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
25 V Frægur frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason
26 V Dís frá Hólabaki Jón Finnur Hansson
27 V Firra frá Þingnesi Sigurður Vignir Matthíasson
28 V Bragi frá Litlu-Tungu 2 Gústaf Ásgeir Hinriksson
29 V Eldur frá Torfunesi Sigurbjörn Bárðarson
30 V Bliki annar frá Strönd Hlynur Guðmundsson
31 V Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Lena Zielinski
32 V Kúnst frá Ytri-Skógum Teitur Árnason
33 V Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu Anna S. Valdemarsdóttir
34 V Andri frá Vatnsleysu Sigurður Vignir Matthíasson
Barnaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur
1 V Sveinn Sölvi Petersen Trú frá Álfhólum
2 V Auður Rós Þormóðsdóttir Gyðja frá Kaðlastöðum
3 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Glaður frá Kjarnholtum I
4 V Heiður Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli
5 H Selma Leifsdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum
6 H Samúel Liljendal Friðfinnsson Snót frá Dalsmynni
7 V Sveinbjörn Orri Ómarsson Frosti frá Kjalvararstöðum
8 V Sveinn Sölvi Petersen Ýmir frá Kópavogi
9 H Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum
10 V Auður Rós Þormóðsdóttir Þór frá Þúfu í Landeyjum
11 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Hjaltalín frá Oddhóli
12 V Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum
13 V Heiður Karlsdóttir Einar-Sveinn frá Framnesi
14 H Selma Leifsdóttir Skotta frá Langholtsparti
15 V Hrund Ásbjörnsdóttir Fiðla frá Sólvangi
16 V Sveinn Sölvi Petersen Freyja frá Brú
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Hönd Knapi Hestur
1 V Hrefna Hallgrímsdóttir Eldur frá Litlu-Tungu 2
2 V Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
3 V Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ
4 V Hákon Dan Ólafsson Spurning frá Vakurstöðum
5 V Dagur Ingi Axelsson List frá Svalbarða
6 V Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti
7 V Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ
8 V Sigvaldi Hafþór Ægisson Hjörtur frá Efri-Brú
9 V Aron Freyr Petersen Aría frá Hlíðartúni
10 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
11 V Edda Rún Guðmundsdóttir Snarpur frá Nýjabæ
12 V Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti
13 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði
14 V Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ
15 V Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
Skeið 150m
Nr Hönd Knapi Hestur
1 V Ragnar Tómasson Þöll frá Haga
2 V Sigurður Vignir Matthíasson Ormur frá Framnesi
3 V Hinrik Bragason Gletta frá Bringu
4 V Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
5 V Ólafur Andri Guðmundsson Eva frá Feti
6 V Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði
7 V Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ
8 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
9 V Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
10 V Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti
11 V Hinrik Bragason Mánadís frá Akureyri
12 V Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum
13 V Sigurbjörn Bárðarson Rangá frá Torfunesi
Skeið 250m
Nr Hönd Knapi Hestur
1 V Ólafur Þórðarson Skúta frá Skák
2 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
3 V Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
4 V Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur
1  V Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá
2 V Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka
3 V Bylgja Gauksdóttir Straumur frá Feti
4 V Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal
5 V Bjarki Freyr Arngrímsson Súla frá Sælukoti
6 H Bjarni Friðjón Karlsson Fönix frá Hnausum
7  V Svandís Beta Kjartansdóttir Takur frá Reykjavík
8 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Skorri frá Skriðulandi
9 V Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri
10 V Kári Steinsson Óskahringur frá Miðási
11 V Jón Páll Sveinsson Hátíð frá Forsæti II
12 V Hulda Gústafsdóttir Rósalín frá Efri-Rauðalæk
13 V Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri
14 V Finnur Bessi Svavarsson Glitnir frá Margrétarhofi
15 V Sigurbjörn Bárðarson Frétt frá Oddhóli
16 V Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1
Unglingaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur
1 V Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1
2 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sandra frá Dufþaksholti
3 V Hákon Dan Ólafsson Frosti frá Hellulandi
4 V Kristín Hrönn Pálsdóttir Bú-Álfur frá Vakurstöðum
5 V Benjamín Sandur Ingólfsson Skarphéðinn Þór frá Káragerði
6 V Arnar Máni Sigurjónsson Auður frá Akureyri
7 V Dagur Ingi Axelsson Fjörnir frá Reykjavík
8 V Ásta Margrét Jónsdóttir Ás frá Tjarnarlandi
9 V Jóhanna Guðmundsdóttir Leynir frá Fosshólum
10 V Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum
11 H Bergþór Atli Halldórsson Gefjun frá Bjargshóli
12 V Hákon Dan Ólafsson Gjálp frá Hofsstaðaseli
13 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum
14 V Benjamín Sandur Ingólfsson Stígur frá Halldórsstöðum
15 V Dagur Ingi Axelsson Míra frá Efra-Seli
16 V Arnar Máni Sigurjónsson Hlekkur frá Bjarnarnesi
17 V Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi
18 V Ásta Margrét Jónsdóttir Glaumur frá Þjóðólfshaga
19 V Jóhanna Guðmundsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi
20 V Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti
21 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Búi frá Nýjabæ
Ungmennaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur
1 V Birta Ingadóttir Björk frá Þjóðólfshaga 1
2 V Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi
3 V Heiða Rún Sigurjónsdóttir Penni frá Sólheimum
4 V Brynjar Nói Sighvatsson Framsýn frá Oddhóli
5 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal
6 V Bjarki Freyr Arngrímsson Frosti frá Höfðabakka
7 V Emma Larsson Náma  frá Klömbrum
8 V Þórdís Inga Pálsdóttir Straumur frá Sörlatungu
9 V Birta Ingadóttir Október frá Oddhóli
10 V Konráð Valur Sveinsson Hvesta frá Þjóðólfshaga 1
11 V Snorri Egholm Þórsson Sæmd frá Vestra-Fíflholti
12 V Margrét Hauksdóttir Rokkur frá Oddhóli
13 V Heiða Rún Sigurjónsdóttir Geisli frá Möðrufelli
14 V Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti
15 V Bjarki Freyr Arngrímsson Súla frá Sælukoti
16 V Arnór Dan Kristinsson Eldjárn frá Tjaldhólum
17 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Bragi frá Litlu-Tungu 2
18 V Emma Larsson Hrifla  frá Sauðafelli
19 V Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II