Annað kvöld verður keppt í tölti á Gæðingamóti Fáks. Jafnframt verða úrslit í A- og B-flokki riðin. Forkeppni í tölti hefst klukkan 17:00 og úrslit hefjast klukkan 20:00. Hér að neðan má sjá ráslista kvöldsins og dagskrá. Minnum á að allar afskráningar og breytingar þurfa að fara fram í gegnum tölvupóstfangið fakurafskraning@gmail.com.
Dagskrá miðvikudags 30. maí á Gæðingamóti Fáks:
17:00 – 19:30 Tölt T1
19:30 – 20:00 Matarhlé
20:00 – 20:40 Úrslit A flokkur gæðinga
20:40 – 21:20 Úrslit B flokkur gæðinga
21:20 A úrslit Tölt T1
Tölt T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
1 | 1 | Anna S. Valdemarsdóttir | Fjöður frá Geirshlíð |
2 | 2 | Ástríður Magnúsdóttir | Kvika frá Varmalandi |
3 | 3 | Sigurður Sigurðarson | Ferill frá Búðarhóli |
4 | 4 | Helga Una Björnsdóttir | Þoka frá Hamarsey |
5 | 5 | John Sigurjónsson | Æska frá Akureyri |
6 | 6 | Ásmundur Ernir Snorrason | Freri frá Vetleifsholti 2 |
7 | 7 | Hinrik Bragason | Hrókur frá Hjarðartúni |
8 | 8 | Telma Tómasson | Baron frá Bala 1 |
9 | 9 | Janus Halldór Eiríksson | Bríet frá Varmá |
10 | 10 | Atli Guðmundsson | Urður frá Grímarsstöðum |
11 | 11 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Hrafnfinnur frá Sörlatungu |
12 | 12 | Guðjón G Gíslason | Abel frá Hjallanesi 1 |
13 | 13 | Snorri Dal | Sæþór frá Stafholti |
14 | 14 | Sonja S Sigurgeirsdóttir | Jónas frá Litla-Dal |
15 | 15 | Anna S. Valdemarsdóttir | Þokki frá Egilsá |
16 | 16 | Þorvarður Friðbjörnsson | Svarta Perla frá Ytri-Skógum |
17 | 17 | Helgi Þór Guðjónsson | Hnoss frá Kolsholti 2 |
18 | 18 | Ásmundur Ernir Snorrason | Frægur frá Strandarhöfði |
19 | 19 | Ragnar Bragi Sveinsson | Frú Lauga frá Laugavöllum |
20 | 20 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Mugga frá Leysingjastöðum II |
21 | 21 | Sigurður Sigurðarson | Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 |
22 | 22 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Kári frá Ásbrú |
23 | 23 | Helga Una Björnsdóttir | Sóllilja frá Hamarsey |
24 | 24 | Sigurður Vignir Matthíasson | Dögun frá Mykjunesi 2 |
25 | 25 | Sævar Haraldsson | Glanni frá Þjóðólfshaga 1 |
26 | 26 | Lára Jóhannsdóttir | Gormur frá Herríðarhóli |
27 | 27 | Elías Þórhallsson | Framtíð frá Koltursey |
28 | 28 | Sigurbjörn Bárðarson | Flóki frá Oddhóli |
29 | 29 | Hinrik Bragason | Hreimur frá Kvistum |
30 | 30 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Eldborg frá Litla-Garði |
31 | 31 | Ásmundur Ernir Snorrason | Pegasus frá Strandarhöfði |