Úrslit í slaktaumatölti fóru fram síðdegis á laugardag og var það Hulda Gústafsdóttir og Valur frá Árbakka sem sigruðu meistaraflokk og varð hulda jafnframt Reykjavíkurmeistari. Sigurvegarinn í fyrsta flokki var Aasa Ljungberg á Skorra frá Skriðulandi en Reykjavíkurmeistari í 1. flokki varð Hrafnhildur Jónsdóttir á Hrímni frá Syðri-Brennihól. Í ungmennaflokki sigraði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Prins frá Skúfslæk og varð hún jafnframt Reykjavíkurmeistari. Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum sigraði unglingaflokk en Reykjavíkurmeistari varð Hrund Ásbjörnsdóttir á Garpi frá Kálfhóli.
Hér að neðan eru niðurstöður A-úrslita í slaktaumatölti.
A-úrslit T2 ungmenna |
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Prins frá Skúfslæk 6,92 |
2. Þorgeir Ólafsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 6,46 |
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Snúður frá Svignaskariði 6,38 |
4. Ólöf Hlega Hilmarsdóttir / Ísak frá Jarðbrú 5,63 |
A-úrslit T2 – Meistaraflokkur. |
1. Hulda Gústafsdóttir / Valur frá Árbakka 7,75 |
2. Viðar Ingólfsson / Rosi frá Litlu-Brekku 7,58 |
3. Hanna Rún Ingibergsdóttir / Mörður frá Kirkjubæ 7,33 |
4. Anna S. Valdemarsdóttir / Sæborg frá Hjarðartúni 7,29 |
5. Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ 7,04 |
6. Sigurður Sigurðarson / Magni frá Þjóðólfshaga 6,17 |
A-úrslit – T4 – Unglingaflokkur |
1. Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi 7,17 |
2. Glódís Rún Sigurðardóttir / Bruni 6,13 |
3. Kristófer Darri Sigurðsson / Gnýr 6,08 |
4. Hrund Ásbjörnsdóttir / Garpur 5,50 |
5. Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð 0 – stökk úr braut |
A-úrslit – T4 – 1.flokkur |
1. Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri 7,17 |
2. Brynja Viðarsdóttir / Sólfaxi 6,88 |
3. Dagbjört Hjaltadóttir / Flói 6,63 |
4. Jóhann Ólafsson / Brúney 6,54 |
5. Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir 6,38 |