Hér að neðan má sjá drög að dagskrá að námskeiðahaldi í Fáki í vetur (haust 2024 og vetur 2025). ATH að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og að lágmarksþátttaka á námskeiðin náist. Að auki geta bæst við ný námskeið.
Börn, unglingar og ungmenni fá niðurgreiðslu á reiðhallargjaldi á námskeiðum.

Nóvember

Knapamerkjanámskeið 1, yngri flokkar Arnar Máni

Anton Páll einkatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Ragnhildur Haraldsdóttir einkatímar

  1. Nóvember í Fáki Sameiginleg sýnikennsla hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

Desember

Fredrica Gæðingalist fyrir yngri flokka
Knapamerkjanámskeið 1, fyrir yngri flokka Arnar Máni

Anton Páll einkatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Ragnhildur Haraldsdóttir einkatímar

Sýnikennsla og jólaskemmtun æskunnar 28. nóvember

Sameiginlegur fræðslufyrirlestur hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

 

Janúar 2025

Hindrunarstökksnámskeið Guðrún Margrét Valsdóttir
Fákar og fjör Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
Fredrica Fagerlund Gæðingalist fyrir yngri flokka
Knapamerkjanámskeið 1, fyrir yngri flokka

Anton Páll einkatímar
Edda Rún Ragnarsdóttir einkatímar
Róbert Petersen einkatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Vilfríður Fannberg einkatímar /paratímar
Sigrún Sigurðar og Henna Siren hópatímar
Angelique Hofman from Portugal (hægt að skoða heimasíðu hennar hér https://equi-resort.com/)

Sameiginleg Sýnikennsla hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

 

Febrúar

Fredrica fagerlund Gæðingalist fyrir yngri flokka
Arnar Máni einkatímar fyrir yngri flokka
Fákar og Fjör Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
Barnanámskeið Hennu og Sigrúnar
Pollanámskeið

Anton Páll einkatímar
Jóhanna Margrét Snorradóttir einkatímar
Róbert Petersen einkatímar
Edda Rún Ragnarsdóttir einkatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Vilfríður Fannberg einkatímar /paratímar
Sigrún Sigurðar og Henna Siren hópatímar
Kjarnakonur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir

Mars

Fredrica Fagerlund Gæðingalist fyrir yngri flokka
Fákar og Fjör Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
Barnanámskeið Hennu og Sigrúnar
Pollanámskeið

Anton Páll einkatímar
Steinar Sigurbjörnsson
Jóhanna Margrét Snorradóttir einkatímar
Sigrún Sigurðar og Henna Siren hópatímar
Róbert Petersen einkatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Kjarnakonur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir

Kynbótanámskeið með Þorvaldi Kristjánssyni 22. mars

Sameiginleg Sýnikennsla hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

Bingó

April

Fákar og fjör Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
Barnanámskeið Hennu og Sigrúnar

Róbert Petersen einkatímar
Anton Páll einkatímar
Sigrún Sigurðar og Henna Siren hópatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar

Maí

Barnanámskeið Hennu og Sigrúnar
Fákar og fjör Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir

Anton Páll einkatímar
Róbert Petersen einkatímar
Sigrún Sigurðar og Henna Siren hópatímar
Vigdís Matthíasdóttir einkatímar

Fyrir frekari fyrirspurnir er hægt að senda mail á vilfridur@fakur.is