Mótaskrá Fáks 2018 birt með fyrirvara um breytingar:

 

10. febrúar – Töltmót tölt 1.7 í TM höllinni

17. febrúar – 1 Vetrarmót Fáks

18. febrúar – Fjórgangur Meistaradeild æskunnar

4. mars – Fimmgangur Meistaradeild æskunnar

10. mars – 2 Vetrarmót Fáks

15. mars – Gæðingafimi Meistaradeild Cintamany

18. mars – Tölt Meistaradeild æskunnar

24. mars – 3 Vetrarmót Fáks

6. april – Tölt og skeið í gegnum höllina Meistaradeild Cintamany

8. apríl – T2 skeið í gegnum höllina Meistaradeild æskunnar

14. apríl – Stórsýning Fáks

18. apríl – Fimi og skeið í gegnum höllina Meistaradeild æskunnar

19. apríl – Firmakeppni Fáks

29. apríl – Æskan og hesturinn TM höllinni

8. – 13. maí – WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks

25. – 27. maí – Gæðingamót Fáks

2. júní – Almannadalsmót Fáks