Næstkomandi Föstudag, þann 7.mars kl 19:30 verður þriðja mót af fjórum í Mótaröð Fáks 2014.
Keppt er í tveimur aldursflokkur og svo tveimur styrkleikaflokkum innan hvers flokks.
– 16 ára og yngri, tveir flokkar, minna keppnisvanir og keppnisvanir.
– 17 ára og eldri (þeir sem verða 17 á árinu), tveir flokkar, minna keppnisvanir og meira keppnisvanir.
Einungis er heimilt að skrá tvo hesta á hvern keppanda.
Skráningagjöld eru 500 kr fyrir 16 ára og yngri og 1500 kr fyrir 17 ára og eldri.
Skráning er icahrh@elkem.com og með millifærslu á reikning 0535-14-400312 kt. 520169-2969
Einnig er hægt að skrá sig milli 18 og 22 fimmtudaginn 6. mars hjá vaktmanni í reiðhöllinni.
Ath aðeins þeir sem greitt hafa skráningagjöld fyrir föstudagsmorgun verða settir á ráslista
Fyrirkomulag:
Þrígangsmót: Tölt, Brokk og Fet hjá minna vönum og Tölt, Brokk og Stökk hjá meira vönum
Hefst kl 19:30
Keppt í eftirfarandi röð:
-16 og yngri minna vanir
-16 og yngri meira vanir
-16 og yngri úrslit minna vanir
-16 og yngri úrslit meira vanir
-17 og eldri minna vanir
-17 og eldri meira vanir
-17 og eldri úrslit minna vanir
-17 og eldri úrslit meira vanir
Stig eru veitt samkvæmt eftirfarandi:
1. Sæti – 12 stig
2. Sæti – 10 stig
3. Sæti – 8 stig
4. Sæti – 7 stig
5. Sæti – 6 stig
6. Sæti – 5 stig
7. Sæti – 4 stig
8. Sæti – 3 stig
9. Sæti – 2 stig
10. Sæti – 1 stig
Allir að mæta, taka þátt eða hvetja knapa áfram, veitingasala á staðnum.