Kvennadeildin hvetur konur til að mæta í Sprettshöllina á fimmtudagskvöldið og taka þátt í þessari skemmtun sem Sprettskonur eru að bjóða upp á. Það verður grillveisla kl 20.

Við ætlum að leggja af stað ríðandi frá reiðhöllinni kl 18:30, ekki kl 18 eins og var auglýst. Förum af stað frá TM-Reiðhöllinni á slaginu kl 18:30 og munu sprettskonur koma svo ríðandi á móti okkur.

Kvennadeildin