Verkleg knapamerki 1 og 2 verða kennd í september og fram í október og hefjast þau í næstu viku. Kennt verður eftirtalda daga (mánudaga, miðvikudaga og föstudagA)
Knapamerki 1: 16-18-20-23-25-27-30 sept. OG 2-4-7 okt. Kl. 17.00-18.00
Knapamerki 2: 16-18-20-23-25-27-30 sept. OG 2-4-7 -14-16-18-21 okt. Kl. 18.00-19.00

Búið er að opna skráningu á sportfengur.com/námskeið (sjá meðfylgjandi slóð) og þá knapamerki 1 eða 2

Bókleg námskeið verða í október og verða auglýst á fakur.is
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Í Knapamerki 1 eru 11 verklegir tímar með prófi: verð kr. 25.500
Í Knapmerki 2 eru 15 verklegir tímar með prófi: verð kr. 36.500

Leiðbeiningar með útfyllingu; Velja félag, síðan persónulegar upplýsingar og síðan velja atburð. Svo halda áfram í körfuna og borga svo, annars skráist þú ekki á námskeiðið.