Nú er hafið Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna á Akureyri í brakandi blíðu. Hátt í 20 keppendur eru frá Fáki og óskum við þeim góðs gengis. Mótið hófst í morgun með keppni í fjórgangi sem stendur enn yfir.

Hægt er að fylgjast með “lifandi lýsingu” á fésbók Léttismanna á slóðinni