Hvammsvöllurinn (hringur og beina brautin) verður lokaður það sem eftir er dagsins (miðvikudagur 26. apríl) vegna framkvæmda á honum (heflun). Einhver truflun verður líka næstu daga vegna völtunar og vinnu við uppsetningu á innanverðri girðingu.