Reiðnámskeið fyrir heldri borgara (60 ára og plús) hefst fimmtudaginn 6. mars nk. Námskeiðið er sniðið að þörfum knapa og hesta og er markmiðið að fá betri hest og ánægðari knapa í námskeiðslok.

Námskeiðið verður í átta skipti og er alltaf á  fimmtudögum kl. 15:30 (fjórir til 5 í hóp).

Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir.

Verð kr. 19.000

Skráning á fakur@fakur.is og þarf að koma fram nafn, kennitala, gsm símanúmer)