Álfar, kóngar, englar og prinsessur svifu um í TM-Reiðhöllinni á Grímutölti Fáks. Gaman að sjá hversu mikið var lagt í búninga og ævintýraljóminn yfir yngstu þátttakendunum var skemmtilegur.

Hér eru úrslit frá mótinu en myndir koma seinna.

 Pollaflokkur

Knapi Nafn hests Litur
Anton Gauti Þorláksson (Teymdur) Dreyri frá Mosfellssveit
Katla Sólborg Magnúsdóttir (Teymd) Gjöf frá Sauðárkróki
Kristín Karlsdóttir (Teymd) Tvistur frá eitthvað rauðtvístjörnóttur
Sigurbjörg Helgadóttir Þoka frá Sólheimum Rauðvindótt
Þórhildur Helgadóttir Ás frá Tjarnarlandi Brúnn
Berta Liv Bergstað (Teymd) – Prinsessa Kristall frá Kálfhóli Brúnn
Hekla Rist (Ríðandi) – Engill Sleipnir frá Hrafnhólum brúnum
Kolka Rist (Ríðandi) – franskur listmálari Máni frá Minni Borg Rauðglófextur
Auður Rós Þormóðsdóttir (Ríðandi) Gyðja frá Kaðlastöðum Grá
Heiður Karlsdóttir (Ríðandi) Hávarður frá Búðarhól Brúnn
Barnaflokkur
Knapi Nafn hests Litur
1 Aron Freyr Petersen – tamningamaður Strengur frá Hrafnkelsstöðum Grár
2 Hekla Rist – engill Sleipnir frá Hrafnhólum (blank)
3 Auður Rós – engill Gyðja frá Kaðlastöðum Grá
4 Sveinn Sölvi Petersen – fótboltastrákur Trú frá Álfhólum
5 Kolka Rist – franskur listmálari Máni frá Minniborg Brúnn
6 Micael Máni – rappari Hrímnir
Unglingaflokkur
Knapi Nafn hests Litur
1 Sigurjón Axel Jónsson – mamma Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður
2 Margrét Hauksdóttir – hermaður Rokkur frá Oddhóli Rauður tvístjörnóttur
3 Ylfa Guðrún Svafardóttir – hawai skvísa Héla frá Grímsstöðum Brún
4 Hugrún Birna Bjarnadóttur  – diskódrottning Fönix frá Hnausum Rauður
5 Kolbrá Magnadóttir – jólasveinn Brunnur frá Holtsmúla Rauður
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir – kokkur Blossi frá Álfhólum Rauður

 

Grímutölt – 17 ára og eldri
Knapi Nafn hests Litur
1.Lýdía Þorgeirsdóttir Smári fra forsæti Brúnn
2. Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Rauðjarpur
3. Sigurjón Sverrir Sigurðsson Rúnar frá Hveravík bleikálóttur
4. Sóley Möller Kristall frá Kálfhóli Brúnn
5. Aníta Lára Ólafsdóttir Yrma frá Skriðu Brún

Búningaverðlaun 16 ára og yngri

1. Auður Rós Þorgrímsdóttir – Engill

2. Hugrún Birna Bjarnadóttur  – diskódrottning

3. Kolbrá Magnadóttir – jólasveinn

4. Kolka Rist – franskur listmálari

5. Micael Máni – rappari

Búningaverðlaun 17 ár og eldri

1.  Svandís Beta Kjartansdóttir – Kóngur

2. Aníta Lára Ólafsdóttir- Mjallhvít

3.  Lýdía Þorgeirsdóttir – Álfur

4. Andrea Rós Óskarsdóttir

5. Hulda Katrín Eiríksdóttir