Álfar, kóngar, englar og prinsessur svifu um í TM-Reiðhöllinni á Grímutölti Fáks. Gaman að sjá hversu mikið var lagt í búninga og ævintýraljóminn yfir yngstu þátttakendunum var skemmtilegur.
Hér eru úrslit frá mótinu en myndir koma seinna.
Pollaflokkur
|
Barnaflokkur | |||
Knapi | Nafn hests | Litur | |
1 | Aron Freyr Petersen – tamningamaður | Strengur frá Hrafnkelsstöðum | Grár |
2 | Hekla Rist – engill | Sleipnir frá Hrafnhólum | (blank) |
3 | Auður Rós – engill | Gyðja frá Kaðlastöðum | Grá |
4 | Sveinn Sölvi Petersen – fótboltastrákur | Trú frá Álfhólum | |
5 | Kolka Rist – franskur listmálari | Máni frá Minniborg | Brúnn |
6 | Micael Máni – rappari | Hrímnir |
Unglingaflokkur | |||
Knapi | Nafn hests | Litur | |
1 | Sigurjón Axel Jónsson – mamma | Skarphéðinn frá Vindheimum | Rauður |
2 | Margrét Hauksdóttir – hermaður | Rokkur frá Oddhóli | Rauður tvístjörnóttur |
3 | Ylfa Guðrún Svafardóttir – hawai skvísa | Héla frá Grímsstöðum | Brún |
4 | Hugrún Birna Bjarnadóttur – diskódrottning | Fönix frá Hnausum | Rauður |
5 | Kolbrá Magnadóttir – jólasveinn | Brunnur frá Holtsmúla | Rauður |
6 | Ólöf Helga Hilmarsdóttir – kokkur | Blossi frá Álfhólum | Rauður |
Grímutölt – 17 ára og eldri | ||
Knapi | Nafn hests | Litur |
1.Lýdía Þorgeirsdóttir | Smári fra forsæti | Brúnn |
2. Svandís Beta Kjartansdóttir | Taktur frá Reykjavík | Rauðjarpur |
3. Sigurjón Sverrir Sigurðsson | Rúnar frá Hveravík | bleikálóttur |
4. Sóley Möller | Kristall frá Kálfhóli | Brúnn |
5. Aníta Lára Ólafsdóttir | Yrma frá Skriðu | Brún |
Búningaverðlaun 16 ára og yngri
1. Auður Rós Þorgrímsdóttir – Engill
2. Hugrún Birna Bjarnadóttur – diskódrottning
3. Kolbrá Magnadóttir – jólasveinn
4. Kolka Rist – franskur listmálari
5. Micael Máni – rappari
Búningaverðlaun 17 ár og eldri
1. Svandís Beta Kjartansdóttir – Kóngur
2. Aníta Lára Ólafsdóttir- Mjallhvít
3. Lýdía Þorgeirsdóttir – Álfur
4. Andrea Rós Óskarsdóttir
5. Hulda Katrín Eiríksdóttir