Fákur óskar félagsmönnum og öllum hestamönnum gleðilegra jóla. Megi nýtt ár verða ykkur heillaríkt og jafnframt þökkum við fyrir allar góðu og skemmtilegu samverustundirnar á árinu.
Stjórn Fáks
Gráni hans Magna í jólabúningi.
By Fákur|2014-01-03T23:34:57+00:0025/12/2013|Fréttir|Comments Off on Gleðileg jól