Ruslagámar þriðjudaginn 7. febrúar kl. 17:00-19:00

Fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði eru gámadagar þar sem Fákur borgar gáma undir rusl hjá sínum FÉLAGSMÖNNUM og viljum við hvetja þá sem eru ekki skráðir félagsmenn að gera það sem fyrst því annars hættir þessi þjónusta. Það eiga auðvitað allir að vera félagsmenn sem stunda hestmennsku á svæðinu, annars drabbast niður öll þjónusta við félagsmenn þ.m.t. reiðvegir okkar.

Munið: BARA rúlluplast í annan gáminn og annað plast/bönd í hinn gáminn og EKKI skilja eftir plastpoka við gámana.