Þann 1. apríl er gámadagur í Fáki. Að núgildandi venju er það bara fyrir félagsmenn sem hafa greitt árgjaldið í ár sem fá að nota þessa þjónustu (hliðvörður). Svo þeir sem ekki hafa ennþá greitt árgjaldið verða að gera það ætli þeir að nota gámana.