Áttu góðan hest/hryssu/stóðhesta og villt koma með hann/hana á Stórssýningu Fáks þann 19. apríl nk. Úrtaka fyrir þá sem vilja koma með hross á sýninguna verður nk. mánudagskvöld kl. 20:30 í Reiðhöllinni í Víðidal.
Gaman er að koma fram með góðan hest svo það er um að gera að hafa samband í síma 898-8445 (Jón Finnur)