Heimsmeistaramótið í Berlín hefst í næstu viku og er tillhlökkun mikil hjá mörgum, en sennilega ekki minnst hjá keppendunum. Fulltrúar Fáks eru margir í landsliði Íslands og ákvað stjórn Fáks að óska þeim góðs gengis með knúsi og blómvendi með óskir um góðan árangur.

ÁFRAM ÍSLAND!