Þar sem mjög vindasamt á morgun (þriðjudag) og búið að taka samkomutjaldið okkar niður (fauk reyndar niður sjálft) hefur verið ákveðið að fresta hittningnum okkar sem átti að vera á morgun (þriðjudag). Við munum setja tjaldið upp þegar vinda lægir og þá munum við hafa heita, matarmikla súpu og brauð fyrir félagsmenn á landsmótinu, en við munum auglýsa það nánar síðar.