Þar sem ákveðnar stærðir seldust strax upp í Fáksúlpunum þá koma allar stærði nk. fimmtudag (seinnipartinn). Hægt er að koma og máta og leggja inn pöntun eða bara koma og versla þegar þær koma (auglýst nánar síðar).

Mjög góðar úlpur á frábæru verði.