Reykjavíkumeistaramót Fáks heldur áfram með stæl miðvikudaginn 10. maí. Þá verður forkeppni í fjórgangi kláruð en bæði börn og meistaraflokksknapar munu etja kappi á morgun. Síðan munu meisaraflokksknapar í fimmgangi hefja leika um kvöldamatartímann (sjá nánar í dagskrá) og þar munu m.a. mæta Íslandsmeistarar og Landsmótssigurvegarar.

Miðvikudagur 10.maí
14:00 Fjórgangur meistaraflokkur
16:45 Fjórgangur börn
18:10 Kvöldmatarhlé
18:40 Fimmgangur – meistaraflokkur
22:15 Dagskrárlok

Ráslisti miðvikudags

Fjórgangur V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Viðar Ingólfsson Ísafold frá Lynghóli Rauður/milli- skjótt 7 Fákur
2 2 V Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt 8 Snæfellingur
3 3 V Guðmundur Björgvinsson Straumur frá Feti Brúnn/milli- einlitt 9 Geysir
4 4 V Hinrik Bragason Bragi frá Litlu-Tungu 2 Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Fákur
5 5 V Hulda Gústafsdóttir Valur frá Árbakka Bleikálóttur 7 Fákur
6 6 V Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt 11 Hörður
7 7 V Jakob Svavar Sigurðsson Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Rauður/milli- skjótt 7 Dreyri
8 8 V Sigurður Vignir Matthíasson Aþena frá Húsafelli 2 Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Fákur
9 9 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
10 10 V Ævar Örn Guðjónsson Vökull frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur
11 11 V Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli- skjótt 7 Hörður
12 12 V Fredrica Fagerlund Stígandi frá Efra-Núpi Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Hörður
13 13 V Hanne Oustad Smidesang Roði frá Hala Rauður/dökk/dr. einlitt 8 Smári
14 14 V Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði Brúnn/milli- einlitt 9 Ljúfur
15 15 V Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru Rauður/milli- einlitt 9 Hörður
16 16 V Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum I Brúnn/milli- stjörnótt hr… 8 Smári
17 17 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð- einlitt 6 Hörður
18 18 V Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Rauður/milli- einlitt 8 Máni
19 19 V Hinrik Bragason Pistill frá Litlu-Brekku Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Fákur
20 20 V Guðmar Þór Pétursson Flóki frá Flekkudal Brúnn/milli- einlitt 10 Hörður
21 21 V Lilja Sigurlína Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum Brúnn – mó 14 Skagfirðingur
22 22 V Viðar Ingólfsson Þrumufleygur frá Álfhólum Brúnn/milli- stjörnótt 11 Fákur
23 23 V Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Bleikur/fífil- tvístjörnótt 8 Dreyri
24 24 V Pernille Lyager Möller Þjóð frá Skör Jarpur/milli- einlitt 8 Geysir
25 25 V Matthías Leó Matthíasson Nanna frá Leirubakka Rauður/milli- einlitt 9 Trausti
26 26 V Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur
27 27 V Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 11 Máni
28 28 H Fríða Hansen Kvika frá Leirubakka Rauður/milli- stjörnótt 9 Geysir
29 29 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sölvi frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
30 30 V Ólafur Andri Guðmundsson Gerpla frá Feti Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir
31 31 V Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Bleikur/álóttur stjörnótt 8 Sleipnir

Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Haukur Ingi Hauksson Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli- stjörnótt 7 Sprettur
2 1 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli- einlitt 14 Hörður
3 1 V Sveinn Sölvi Petersen Kolbakur frá Laugabakka Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
4 2 V Guðný Dís Jónsdóttir Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- skjótt 7 Sprettur
5 2 V Védís Huld Sigurðardóttir Baldvin frá Stangarholti Rauður/sót- tvístjörnótt 21 Sleipnir
6 2 V Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt 9 Máni
7 3 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Hjaltalín frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnótt 14 Fákur
8 3 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt 9 Máni
9 4 V Katla Sif Snorradóttir Prins frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 10 Sörli
10 4 V Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 14 Máni
11 4 V Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur
12 5 V Jón Ársæll Bergmann Gola frá Bakkakoti Jarpur/milli- einlitt 7 Geysir
13 5 V Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli- blesótt 16 Fákur
14 5 V Hulda María Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 18 Sprettur
15 6 V Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 15 Máni
16 7 H Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir frá Tröð Brúnn/milli- skjótt 7 Sprettur
17 7 H Lilja Dögg Ágústsdóttir Strákur frá Hestasteini Brúnn/milli- einlitt 17 Geysir
18 8 V Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt 19 Hörður
19 8 V Guðný Dís Jónsdóttir Fleygur frá Garðakoti Brúnn/milli- einlitt 13 Sprettur
20 8 V Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt 15 Fákur
21 9 V Védís Huld Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-… 15 Sleipnir
22 9 V Haukur Ingi Hauksson Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli- einlitt 13 Sprettur
23 10 H Selma Leifsdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt 17 Fákur
24 10 H Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
25 11 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Máni
26 11 V Signý Sól Snorradóttir Glói frá Varmalæk 1 Brúnn/mó- einlitt 14 Máni
27 11 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Drift frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur

Fimmgangur F1 – miðvikudag
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli- stjörnótt 8 Hörður
2 2 V Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu Brúnn/milli- einlitt 10 Hörður
3 3 V Sara Sigurbjörnsdóttir Fjóla frá Oddhóli Grár/bleikur einlitt 9 Fákur
4 4 V Hulda Gústafsdóttir Vísir frá Helgatúni Rauður/milli- stjörnótt g… 7 Fákur
5 5 V Hinrik Bragason Byr frá Borgarnesi Vindóttur/jarp- stjörnótt 8 Fákur
6 6 V Sigursteinn Sumarliðason Svarthöfði frá Hofi I Brúnn/milli- skjótt 7 Sleipnir
7 7 V Viðar Ingólfsson Völsungur frá Skeiðvöllum Brúnn/mó- einlitt 7 Fákur
8 8 V Vera Van Praag Sigaar Rauðbrá frá Hólabaki Rauður/milli- einlitt 7 Hörður
9 9 V Jóhann Kristinn Ragnarsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauður stjarna,nös e… 9 Sprettur
10 10 V Guðmar Þór Pétursson Brenna frá Blönduósi Rauður/milli- einlitt 7 Hörður
11 11 V Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum Rauður/milli- skjótt 9 Fákur
12 12 V Jakob Svavar Sigurðsson Logi frá Oddsstöðum I Rauður/milli- einlitt 7 Dreyri
13 13 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir Prúður frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- tvístjörnótt 6 Fákur
14 14 V Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku Brúnn/mó- einlitt 12 Fákur
15 15 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- tvístjörnót… 10 Geysir
16 16 V Matthías Leó Matthíasson Oddaverji frá Leirubakka Brúnn/mó- einlitt 8 Trausti
17 17 V Daníel Jónsson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli- einlitt 9 Sprettur
18 18 V Fríða Hansen Sturlungur frá Leirubakka Brúnn/milli- einlitt 8 Geysir
19 19 V Þórarinn Ragnarsson Spuni frá Vesturkoti Jarpur / milli 11 Smári
20 20 V Helga Una Björnsdóttir Álfrún frá Egilsstaðakoti Brúnn/milli- skjótt 7 Þytur
21 21 V Hinrik Bragason Gangster frá Árgerði Rauður/milli- stjörnótt g… 11 Fákur
22 22 V Guðmundur Björgvinsson Sjóður frá Kirkjubæ Brúnn/milli- einlitt 10 Geysir
23 23 V Snorri Dal Ölur frá Akranesi Brúnn/milli- stjörnótt 6 Sörli
24 24 H Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum Jarpur/milli- einlitt 11 Geysir
25 25 V Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
26 26 V Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttur einlitt 8 Hörður
27 27 V Eyrún Ýr Pálsdóttir Heikir frá Hamarsey Bleikur/fífil- einlitt 7 Skagfirðingur
28 28 V Ásmundur Ernir Snorrason Þórir frá Strandarhöfði Brúnn/milli- einlitt 7 Máni
29 29 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
30 30 V Hulda Gústafsdóttir Birkir frá Vatni Vindóttur/jarp- einlitt 9 Fákur
31 31 V Guðmar Þór Pétursson Sólbjartur frá Flekkudal Brúnn/milli- einlitt 11 Hörður
32 32 V Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Sleipnir
33 33 V Viðar Ingólfsson Bruni frá Brautarholti Rauður/milli- blesótt 8 Fákur
34 34 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Sleipnir frá Runnum Grár/brúnn einlitt 11 Neisti
35 35 V Teitur Árnason Jarl frá Jaðri Jarpur/milli- einlitt 9 Fákur
36 36 V Kári Steinsson Binný frá Björgum Grár/brúnn einlitt 11 Fákur
37 37 V Hinrik Bragason Milljarður frá Barká Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
38 38 V Sigurbjörn Bárðarson Oddur frá Breiðholti í Flóa Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur