Við hvetum alla til að kíkja við í dalnum fagra og sjá knapa etja kappi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks um helgina. Á laugardagskvöldið verður heljarinnar grillveisla í Veislusalnum í Reiðhöllinni á meðan fagrir knapar berjast um verðlaunasæti.

Dagskrá laugar- og sunnudagsins.

Laugardagur 13.maí
10:00 Tölt T2 meistaraflokkur
10:55 Tölt T4 ungmennaflokkur
11:25 Tölt T4 unglingaflokkur
11:50 Tölt T4 1. flokkur
12:10 B-úrslit Fjórgangur börn
12:35 B-úrslit Fjórgangur unglingar
13:00 Hádegishlé
13:30 B-úrslit Fjórgangur ungmenni
13:55 B-úrslit Fjórgangur 2.flokkur
14:20 B-úrslit Fjórgangur meistara
14:45 B-úrslit Fjórgangur 1.flokkur
15:10 B-úrslit Fimmgangur meistaraflokkur
15:45 Hlé
16:10 B-úrslit Tölt T3 Barnaflokkur
16:30 B-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
16:50 B-úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
17:10 B-úrslit Tölt T3 1.flokkur
17:35 A-úrslit T2 meistaraflokkur
17:50 A-úrslit T4 unglingaflokkur
18:10 A-úrslit T4 ungmennaflokkur
18:25 A-úrslit T4 1. flokkur
18:40 Matarhlé – grillveisla
19:15 B-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur

Sunnudagur
10:00 A-úrslit Fjórgangur börn
10:25 A-úrslit Fjórgangur unglingar
10:50 A-úrslit Fjórgangur ungmenni
11:15 A-úrslit Fjórgangur V5 minna vanir
11:40 A-úrslit Fjórgangur 2.flokkur
12:05 A-úrslit Fjórgangur 1.flokkur
12:30 A-úrslit Fjórgangur meistaraflokkur
13:00 Matarhlé
13:30 A-úrslit Fimmgangur unglingar
14:05 A-úrslit Fimmgangur ungmenni
14:40 A-úrslit Fimmgangur 2. flokkur
15:15 A-úrslit Fimmgangur 1.flokkur
15:50 A-úrslit Fimmgangur meistara
16:25 Hlé
16:40 A-úrslit T7 opinn flokkur
16:55 A-úrslit T7 17 ára og yngri
17:10 A-úrslit Tölt T3 börn
17:30 A-úrslit Tölt T3 unglingar
17:50 A-úrslit Tölt T3 ungmenni
18:10 A-úrslit Tölt T3 2. flokkur
18:30 A-úrslit Tölt T3 1.flokkur
18:50 A-úrslit Tölt T1 meistarar
19:10 Dagskrárlok