Þar sem styttist óðum í þessa frábæru sýningu langar okkur að fá þau ykkar sem eruð með hugmynd að flottu atriði til að senda okkur post á elsablondal@gmail.com fyrir föstudaginn 20 febr..

Gaman væri að fá póst frá öllum þeim sem vilja vera með og einnig ef þið eruð með hugmyndir af atriði og hversu margir yrðu með í því osfrv. Frekari upplýsingar gefur formaður æskulýðsdeildar á sama netfangi.

Æskulýðsnefnd Fáks