Aðalfundur Kvennadeildarinnar verður þriðjudaginn 7 október nk.
Það mun vantar konur í stjórn, svo endilega gefið kost á ykkur í skemmtilega stjórn.
Dagskrá:
*Hefðbundin aðalfundarstörf (skýrsla formanns, reikningar og fleira skemmtilegt)
*Kosning til formanns þar sem Hrönn mun stíga niður úr drottningarsætinu og hætta í stjórninni (en nú þegar er komið 1 framboð).
*Þemakosning fyrir næsta kvennakvöld.
Endilega mætið nú og höfum gaman saman 🙂