Í dag miðvikudaginn 30.apríl var borinn áburður á grasið í brekkunni og í miðjum Hvammsvellinum til að hressa við mótsvæðið fyrir Reykjavíkurmót í næstu viku. Það er bannað að beita hrossum sínum þar næstu vikurnar enda varhugavert ef nýbúið er að bera á.