Félagsheimili Fáks

FÉLAGSHEIMILI FÁKS

Félagsheimili Fáks tekur um 180 manns í sæti og er vinsæll fyrir ýmis konar fagnaði eins og brúðkaup, árshátíðir, afmæli og fermingaveislur.

VEISLUSALUR REIÐHALLAR

Rúmgóður veislusalur sem tekur 100 manns til borðs og 150 manns í standandi veislur og viðburði.

Glæsilegur veislusalur í Víðidal – Leigist með eða án veitinga.

Veislusalur Reiðhallar
Guðmundastofa

GUÐMUNDASTOFA

Snotur lítill fundar- og veislusalur sem tekur 40 manns til borðs og 60 manns í fyrirlestra, standandi veislur og viðburði.
Sharmerandi og hlýlegur salur í Víðidal – Leigist með eða án veitinga.