Keppni í 100m skeiði og gæðingaskeiði á Reykjavíkurmeistaramótinu fór fram á laugardagskvöldið. Veðrið lék við okkur og náðust frábærir tímar í skeiðinu en 12 keppendur fóru á tíma undir 8 sekúndum. Það voru þeir félagar Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu sem sigruðu á tímanum 7,41 sek og urðu þeir jafnframt Reykjavíkurmeistarar.
Sigurður Vignir Matthíasson á Létti frá Eiríksstöðum sigraði gæðingaskeið meistaraflokks með einkunnina 8,25 og varð hann jafnframt Reykjavíkurmeistari. Það var síðan hinn síungi Erling Ó. Sigurðsson á Hnikari frá Ytra-Dalsgerði sem sigraði gæðingaskeið 1. flokks með einkunnina 7,00 og varð hann jafnframt Reykjavíkurmeistari.
Benjamín Sandur Ingólfsson á Ásdísi frá Dalsholti sigraði gæðingaskeið ungmenna og varð Reykjavíkurmeistari. Benedikt Ólafsson á Leiru-Björk frá Naustum III sigraði gæðingaskeið ungmenna en Reykjavíkurmeistari í unglingaflokki varð Sveinn Sölvi Petersen á Hljómi frá Hestasýn.
Hér að neðan eru heildar niðurstöður kvöldsins.
Flugskeið | Tími | ||
1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 7,41 |
2 | Jóhann Magnússon | Fröken frá Bessastöðum | 7,47 |
3 | Árni Björn Pálsson | Skykkja frá Breiðholti í Flóa | 7,49 |
4 | Guðmundur Björgvinsson | Glúmur frá Þóroddsstöðun | 7,57 |
5 | Teitur Árnason | Snarpur frá Nýjabæ | 7,7 |
6 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | 7,77 |
7 | Hans Þór Hilmarsson | Voesól frá Stóra-Vatnsskarði | 7,78 |
8 | Þorgeir Ólafsson | Ögrunn frá Leirulæk | 7,85 |
10 | Teitur Árnason | Jökull frá Efri-Rauðalæk | 7,91 |
11 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | 7,93 |
12 | Glódis Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 7,95 |
13 | Guðmundur Jónsson | Hvinur frá Hvoli | 8,14 |
14 | Sigurður Vignir Matthíasson | Líf frá Framnesi | 8,16 |
15 | Sveinn Ragnarsson | Þeldökk frá Lækjarbotnum | 8,18 |
16 | Alexander Hrafnkelsson | Elliði frá Hestasýn | 8,21 |
17 | Edda Rún Ragnarsdóttir | Vörður frá Hafnarfirði | 8,22 |
18 | Guðjón Örn Sigurðsson | Lukka frá Úthlíð | 8,23 |
19 | Sonja Noack | Tvistur frá Skarði | 8,24 |
20 | Hlynur Guðmundsson | Klaustri frá Hraunbæ | 8,29 |
21 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Stússý frá Sörlatungu | 8,34 |
22 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | 8,41 |
23 | Þorgils Kári Sigurðsson | Gjóska frá Kolsholti 3 | 8,77 |
24 | Vilborg Smáradóttir | Klókur frá Dallandi | 9,45 |
25 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum | 0 |
26 | Agnes Hekla Árnadóttir | Loki frá Kvistum | 0 |
PP1 1. flokkur | |||
1 | Erling Ó. Sigurðsson | Hnikar frá Ytra-Dalsgerði | 7,00 |
2 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 6,83 |
3 | Þorvarður Friðbjörnsson | Kveikur frá Ytri-Bægisá I | 5,83 |
4 | Hilmar Þór Sigurjónsson | Þýtur frá Litla-Hofi | 5,54 |
5 | Annie Ivarsdottir | Lipurtá frá Hafnarfirði | 5,38 |
6 | Þórir Örn Grétarsson | Náttfari frá Laugabakka | 4,50 |
7 | Hrafnhildur Jónsdóttir | Kormákur frá Þykkvabæ I | 3,33 |
8 | Sonja Noack | Tvistur frá Skarði | 3,21 |
9 | Guðbjörn Tryggvason | Kjarkur frá Feti | 3,13 |
10 | Guðmundur Jónsson | Lækur frá Hraunbæ | 3,04 |
11 | Sigurbjörn J Þórmundsson | Fálki frá Hemlu II | 2,67 |
12.-13 | Hulda Björk Haraldsdóttir | Stormur frá Sólheimum | 1,00 |
12.-13 | Alexander Hrafnkelsson | Hrafn frá Hestasýn | 1,00 |
14 | Vilfríður Sæþórsdóttir | Logadís frá Múla | 0,33 |
PP1 meistarar | |||
1 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | 8,25 |
2 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | 8,21 |
3 | Sigurður Sigurðarson | Karri frá Gauksmýri | 7,92 |
4 | Edda Rún Ragnarsdóttir | Tign frá Fornusöndum | 7,63 |
5 | Edda Rún Ragnarsdóttir | Rúna frá Flugumýri | 7,42 |
6 | Sigurður Vignir Matthíasson | Konungur frá Hofi | 7,00 |
7 | Ólafur Örn Þórðarson | Stekkur frá Skák | 5,79 |
8 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Tromma frá Skógskoti | 4,21 |
9 | Fredrica Fagerlund | Snær frá Keldudal | 3,92 |
PP1 unglingar | |||
1 | Benedikt Ólafsson | Leira-Björk frá Naustum III | 6,00 |
2.-3. | Signý Sól Snorradóttir | Uppreisn frá Strandarhöfði | 5,92 |
2.-3. | Védís Huld Sigurðardóttir | Krapi frá Fremri-Gufudal | 5,92 |
4 | Þorvaldur Logi Einarsson | Ísdögg frá Miðfelli 2 | 5,29 |
5 | Sveinn Sölvi Petersen | Hljómur frá Hestasýn | 4,00 |
6 | Kristrún Ragnhildur Bender | Karen frá Árgerði | 3,54 |
7 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Sölvi frá Tjarnarlandi | 2,96 |
8 | Arnar Máni Sigurjónsson | Frímann frá Dallandi | 1,42 |
9 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 0,75 |
PP1 ungmenna | |||
1 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Ásdís frá Dalsholti | 7,25 |
2 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Messa frá Káragerði | 7,21 |
3 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Erill frá Svignaskarði | 6,63 |
4 | Brynjar Nói Sighvatsson | Sjálfur frá Borg | 5,46 |
5 | Rúna Tómasdóttir | Gríður frá Kirkjubæ | 4,25 |
6 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Gyllir frá Skúfslæk | 3,08 |
7 | Brynja Sophie Árnason | Spegill frá Hjallanesi 1 | 2,63 |
8 | Arnór Dan Kristinsson | Goldfinger frá Vatnsenda | 2,00 |
9 | Elín Árnadóttir | Hríma frá Gunnlaugsstöðum | 0,63 |
10 | Herdís Lilja Björnsdóttir | Byr frá Bjarnarnesi | 0,38 |
PP1 2. flokkur | |||
1 | Elín Hrönn Sigurðardóttir | Harpa-Sjöfn frá Þverá II | 3,00 |
2 | Hulda Katrín Eiríksdóttir | Ýmir frá Fornusöndum | 2,96 |