Skráning á Reykjavíkurmeistaramótið sem haldið verður 8.maí til 13.maí 2018 !
Skráning hefst fyrir Fáksfélaga 25.-26.apríl og opnast fyrir aðra keppendur 27.-28. Apríl. Skráningafresti lýkur á miðnætti þann 28. Apríl og verður ekki tekið við skráningum eftir það. Ekki verður tekið við skráningum sem berast með tölvupósti, allar skráningar skulu fara fram í gegnum Sportfeng.
Athugið breytt fyrirkomulag á Reykjavíkurmeistaramóti í ár.
Vegna gríðalegs fjölda skráninga undanfarin ár hefur verið ákveðið að takamarka skráningafjölda í hringvallargreinum að tölti T1 undanskildu. Skráning verður einnig ótakmörkuð í skeiðgreinum. Ástæðan fyrir því að tölt T1 og skeiðgreinar eru undanskildar er að í ár er Landsmótsár.
Ungmenni athugið að ungmennaflokkur mun keppa einn inn á í einu sbr. T1, V1, F1 og T2. Hámarksfjöldi þáttakenda í hringvallagreinum nema Tölt T1 Meistaraflokkur er eftirfarandi: Tölt T1 Meistaraflokkur ótakmarkað
- Tölt T2 Meistaraflokkur 10
- Tölt T4 1. Flokkur 10
- Tölt T2 Ungmennaflokkur 10
- Tölt T4 Unglingaflokkur 10
- Tölt T3 1. Flokkur 20
- Tölt T3 2. Flokkur 20
- Tölt T1 Ungmennaflokkur 20
- Tölt T3 Unglingaflokkur 25
- Tölt T3 Barnaflokkur 20
- Tölt T7 Opinn flokkur 10
- Tölt T7 Unglingaflokkur 10
- Tölt T7 Barnaflokkur 10
- Fjórgangur V1 Meistarafl. 25
- Fjórgangur V2 1. Flokkur 20
- Fjórgangur V2 2. Flokkur 20
- Fjórgangur V1 Ungmennafl 25
- Fjórgangur V2 Unglingafl. 25
- Fjórgangur V2 Barnaflokkur 25
- Fimmgangur F1 Meistarafl. 25
- Fimmgangur F2 1. Flokkur 15
- Fimmgangur F2 2.flokkur 15
- Fimmgangur F1 Ungmennafl 15
- Fimmgangur Unglingafl 15
Skeiðgreinar sem boðið verður uppá eru: Skeið 250 m Opinn flokkur
Skeið 150 m Opinn flokkur Gæðingaskeið Meistaraflokkur Gæðingaskeið Opinn flokkur Gæðingaskeið Ungmennaflokkur Gæðingaskeið Unglingaflokkur
Flugskeið 100 m
Þar sem fjöldatakmarkanir eru í skráningu á mótinu er eingöngu hægt að taka við greiðslum gegn kreditkortum. Skráningagjöld verða þau sömu og 2017:
Meistaraflokkur og Ungmennaflokkur – 6.500.- ( nema gæðingaskeið 6.000.-) 1.Flokkur, 2. Flokkur – 6.000.-
Unglingar og barnaflokkur – 4.500.-
Kappreiðaskeið – 4.500.-
Hér er nýjasta útgáfan af lögum og reglum LH og FEIF, Keppendur eru ábyrgir fyrir því að kynna sér þær: https://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2018/lh_logogreglur_2017_1_vidauki_1_2018.pd f
Mótanefnd Fáks