Æskulýðsnefnd býður ungum hestamönnum að kaupa æfingargalla. Gallinn er hugsaður fyrir þá sem eru að keppa á landsmóti og líka hina sem eru ekki að keppa á Landsmóti en vilja eignast keppnisgalla eins og keppendurnir verða í. Hægt er að máta galla í andyrri Reiðhallarinnar (liggja þar frammi) en panta þarf þá hjá okkur í dag (svo þeir verði komnir fyrir landsmótið).
Þetta eru Hummel gallar (æfingarbuxur og peysur) og eru á um 10 þúsund (fer eftir fjölda pantana) og eru stærðirnar 128, 140, 152, 164 og 176. Gaman væri ef sem flestir keyptu svo börnin okkar væru eins klædd á landsmótinu.
Pöntun sendist á elsablondal@gmail.com og en því miður er lokafrestur til miðnættis í kvöld.
Kveðja
Elsa, æskulýðsnefnd