Þó úti væri veður vont þá skemmtu Fáksfélagara sér vel á Grímutölti Fáks á laugardaginn. Margir skemmtilegar fígúrur öttu kappi í léttri töltkeppni og fríar vöfflur runnu ljúft niður hjá áhorfendum á meðan regnið og vindurinn buldu á höllinni. Dómari var Gísli Geir Gylfason og gaf hann vinnulaun sín til æskulýðsdeildar Fáks og þökkum við honum fyrir það.

Úrslit urðu eftirfarandi

Fullorðinsflokkur

1. Sigurður Árnason – Vinur frá Grundarfirði – Skytta
2. Hrefna Hallgrímsdóttir – Flugar frá Morastöðum – Tígrisdýr
3. Ragnheiður Ásta – Ólga frá Dallandi – Norn
4. Bergdís Finnboga – Orka frá Meiri-Tungu – Vínberjaklasi
5. Begga Rist – Máni frá Minni-Borg – Trúður

Unglingaflokkur

1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Sandra frá Dufþaksholti – Indjáni
2. Brynjar Nói Sighvatsson – Sunna frá Vakurstöðum – Bóndi
3. Kolbrá – Þyrnirós frá Reykjavík – Kúreki
4. Bergþór Atli Halldórsson – Gefjun frá Bjargshóli – Álfa prinsessa
5. Benjamín Ingólfsson – Gná frá Grund – Fótboltamaður

Barnaflokkur

1. Aron Freyr Petersen – Adam frá Skammbeinsstöðum – Kúreki
2. Kristrún Bender – Bruni frá Akranesi – Zorro
3. Arnar Máni – Krús frá Árbæjarhjálegu – Nunna
4.Sveinn Sölvi Petersen – Trú frá Álfhólum – Fylkismaður
5. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir – Goði – Kúreki

Pollaflokkur – Teymdir

Þórhildur Helgadóttir – Rökkvi – Prinsessa

Helga Nína Haraldsdóttir – Prins frá Reykjavík – Klappstýra

Gylfi Valdur Gíslason – Víkingur frá Reykjavík – Ninja Turtle

Laufey Rún – Orka frá Meiri-Tungu – Elsa Frozen

Baltasar Logi Guðjónsson – Þokki frá Iðunnarstöðum – Svarthöfði

Hekla Eyþórsdóttir – Garri frá Strandarhjálegu – Tígrisdýr

Emma Lind Davíðsdóttir – Trú frá Hólaborg –

Indjáni Sindri Einarsson – Hlynur frá Mykjunesi – Sjóræningi

Pollaflokkur – Ríðandi

Sigurbjörg Helgadóttir – Kliður – Prinsessa

Freydís Lilja Þormóðsdóttir – Gyðja frá Kaðlastöðum – Engill

Katla Sólborg Magnúsdóttir – Frissi frá Eyvindarmúla – Elsa í Frozen

Búningaverðlaun yngri flokkar

1. Kolka Rist – Helgi Dýralæknir
2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Indíáni
3. Aldís Gestsdóttir – Rotta
4. Vigdís Helga Einarsdóttir – Fylkir
5. Hrund Ásbjörnsdóttir – Norn

Búningaverðlaun eldri flokkar

1. Begga Rist – Trúður
2. Bergdís Finnbogadóttir – Vínberjaklasi
3. Siguður Árnason – Skytta
4. Ragnheiður Ásta – Norn
5. Hrefna Hallgrímsdóttir – Tígrisdýr