Vorferð Limsfélagsing og kynbótanefndar Fáks verður laugardaginn 5.mars 2016
Brottför kl.09:30 frá Reiðhöllinni í Viðidal (Limshöllinni).
M.a.verða heimsóttir tveir yngstu folar Limsfélagsins og tekið hús á einum af áhugaverðari afkvæmahesti aldarinnar.

Nánari upplýsingar og skráinng í síma: 698-8370 í síðasta lagi 03.mars.n.k