Vegna árekstra við stóra viðburði (sem komu eftir á) hefur mótanefnd ákveðið að fresta vetrarleikunum sem áttu að verða 21. mars nk. til laugardagsins 28. mars nk. Leikarnir verða morgunleikar þ.e. þeir hefjast kl. 10:00 fyrir hádegi og klárast um hádegi (nánar auglýst síðar).

Kveðja frá mótanefnd Fáks