Fyrri Vetrarleikar Fáks verða sunnudaginn 21. febr. kl. 13:00, en ekki laugardag eins og til stóð (þeir voru fluttir vegna Svellkaldra sem eru á laugardeginum). Röð keppnisflokka verður eftirfarandi; pollaflokkur, barnaflokkur, unglingaflokkur, ungmennaflokkur, karlar II, konur II, karlar I og konur I. Stefnt er á að keppa á Hvammsvellinum.

Skráning í TM-Reiðhöllinni frá kl. 12:00 – 12:30 og kostar skráningin 1.500 í fullorðinsflokkana, hinir frítt.
Allir að taka þátt 🙂