Keppni í 100m skeiði og gæðingaskeiði á Reykjavíkurmeistaramótinu fór fram á laugardagskvöldið. Veðrið lék við okkur og náðust frábærir tímar í skeiðinu en 12 keppendur fóru á tíma undir 8 sekúndum. Það voru þeir félagar Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu sem sigruðu á tímanum 7,41 sek og urðu þeir jafnframt Reykjavíkurmeistarar.

Sigurður Vignir Matthíasson á Létti frá Eiríksstöðum sigraði gæðingaskeið meistaraflokks með einkunnina 8,25 og varð hann jafnframt Reykjavíkurmeistari. Það var síðan hinn síungi Erling Ó. Sigurðsson á Hnikari frá Ytra-Dalsgerði sem sigraði gæðingaskeið 1. flokks með einkunnina 7,00 og varð hann jafnframt Reykjavíkurmeistari.

Benjamín Sandur Ingólfsson á Ásdísi frá Dalsholti sigraði gæðingaskeið ungmenna og varð Reykjavíkurmeistari. Benedikt Ólafsson á Leiru-Björk frá Naustum III sigraði gæðingaskeið ungmenna en Reykjavíkurmeistari í unglingaflokki varð Sveinn Sölvi Petersen á Hljómi frá Hestasýn.

Hér að neðan eru heildar niðurstöður kvöldsins.

Flugskeið Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,41
2 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum 7,47
3 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,49
4 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðun 7,57
5 Teitur Árnason Snarpur frá Nýjabæ 7,7
6 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 7,77
7 Hans Þór Hilmarsson Voesól frá Stóra-Vatnsskarði 7,78
8 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 7,85
10 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 7,91
11 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,93
12 Glódis Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,95
13 Guðmundur Jónsson Hvinur frá Hvoli 8,14
14 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 8,16
15 Sveinn Ragnarsson Þeldökk frá Lækjarbotnum 8,18
16 Alexander Hrafnkelsson Elliði frá Hestasýn 8,21
17 Edda Rún Ragnarsdóttir Vörður frá Hafnarfirði 8,22
18 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 8,23
19 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,24
20 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 8,29
21 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu 8,34
22 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 8,41
23 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 8,77
24 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 9,45
25 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum 0
26 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum 0
PP1 1. flokkur
1 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 7,00
2 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 6,83
3 Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I 5,83
4 Hilmar Þór Sigurjónsson Þýtur frá Litla-Hofi 5,54
5 Annie Ivarsdottir Lipurtá frá Hafnarfirði 5,38
6 Þórir Örn Grétarsson Náttfari frá Laugabakka 4,50
7 Hrafnhildur Jónsdóttir Kormákur frá Þykkvabæ I 3,33
8 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 3,21
9 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti 3,13
10 Guðmundur Jónsson Lækur frá Hraunbæ 3,04
11 Sigurbjörn J Þórmundsson Fálki frá Hemlu II 2,67
12.-13 Hulda Björk Haraldsdóttir Stormur frá Sólheimum 1,00
12.-13 Alexander Hrafnkelsson Hrafn frá Hestasýn 1,00
14 Vilfríður Sæþórsdóttir Logadís frá Múla 0,33
PP1 meistarar
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 8,25
2 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 8,21
3 Sigurður Sigurðarson Karri frá Gauksmýri 7,92
4 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum 7,63
5 Edda Rún Ragnarsdóttir Rúna frá Flugumýri 7,42
6 Sigurður Vignir Matthíasson Konungur frá Hofi 7,00
7 Ólafur Örn Þórðarson Stekkur frá Skák 5,79
8 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Tromma frá Skógskoti 4,21
9 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal 3,92
PP1 unglingar
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 6,00
2.-3. Signý Sól Snorradóttir Uppreisn frá Strandarhöfði 5,92
2.-3. Védís Huld Sigurðardóttir Krapi frá Fremri-Gufudal 5,92
4 Þorvaldur Logi Einarsson Ísdögg frá Miðfelli 2 5,29
5 Sveinn Sölvi Petersen Hljómur frá Hestasýn 4,00
6 Kristrún Ragnhildur Bender Karen frá Árgerði 3,54
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi 2,96
8 Arnar Máni Sigurjónsson Frímann frá Dallandi 1,42
9 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 0,75
PP1 ungmenna
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Ásdís frá Dalsholti 7,25
2 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði 7,21
3 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði 6,63
4 Brynjar Nói Sighvatsson Sjálfur frá Borg 5,46
5 Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ 4,25
6 Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk 3,08
7 Brynja Sophie Árnason Spegill frá Hjallanesi 1 2,63
8 Arnór Dan Kristinsson Goldfinger frá Vatnsenda 2,00
9 Elín Árnadóttir Hríma frá Gunnlaugsstöðum 0,63
10 Herdís Lilja Björnsdóttir Byr frá Bjarnarnesi 0,38
PP1 2. flokkur
1 Elín Hrönn Sigurðardóttir Harpa-Sjöfn frá Þverá II 3,00
2 Hulda Katrín Eiríksdóttir Ýmir frá Fornusöndum 2,96