Það má með sanni segja að veðurguðinn hafi boðið upp á íslenskt veður í verri kanntinum á fyrsta keppnisdegi Reykjavík Riders Cup. En keppendur létu flestir það ekkert á sig fá, enda alvöru íþróttafólk á ferðinni og ekki hægt að þræta við blessaðan veðurguðinn. Margar flottar sýningar sáust og einbeitnin skein úr augunum á unga fólkinu sem ætlar sér greinilega stóra hluti á komandi Íslandsmóti.
Mótið heldur svo áfram í dag með forkeppni í fimmgangi meistara og ungmenna, fjórgangi í öllum flokkum og slaktaumatölti.
Úrslit úr forkeppnum þriðjudagsins urðu eftirfarandi:
| Tölt T1 | ||||||
| Forkeppni Opinn flokkur – Meistaraflokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Snorri Dal / Sæþór frá Stafholti | 6,83 | ||||
| 2 | Pernille Lyager Möller / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 | 6,77 | ||||
| Tölt T3 | ||||||
| Forkeppni Unglingaflokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Unnur Lilja Gísladóttir / Eldey frá Grjóteyri | 6,57 | ||||
| 2 | Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi | 6,50 | ||||
| 3 | Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri | 6,47 | ||||
| 4 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti | 6,43 | ||||
| 5 | Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga | 6,33 | ||||
| 6 | Arnar Máni Sigurjónsson / Segull frá Mið-Fossum 2 | 6,27 | ||||
| 7 | Glódís Rún Sigurðardóttir / Bruni frá Varmá | 6,23 | ||||
| 8 | Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 | 6,13 | ||||
| 9 | Bergey Gunnarsdóttir / Gimli frá Lágmúla | 5,77 | ||||
| 10 | Katla Sif Snorradóttir / Tappi frá Ytri-Bægisá 1 | 5,43 | ||||
| 11 | Bergey Gunnarsdóttir / Flikka frá Brú | 5,30 | ||||
| 12 | Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni frá Dalbæ | 5,23 | ||||
| 13 | Birgitta Sól Helgadóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá | 4,67 | ||||
| Tölt T3 | ||||||
| Forkeppni Barnaflokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Sólveig Rut Guðmundsdóttir / Ýmir frá Ármúla | 6,63 | ||||
| 2 | Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 1 | 6,57 | ||||
| 3 | Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi | 6,50 | ||||
| 4 | Helena Rán Gunnarsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ | 5,70 | ||||
| 5-6 | Jóhanna Ásgeirsdóttir / Rokkur frá Syðri-Hofdölum | 5,27 | ||||
| 5-6 | Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I | 5,27 | ||||
| Tölt T3 | ||||||
| Forkeppni Opinn flokkur – 1. flokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli | 7,07 | ||||
| 2 | Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum | 6,77 | ||||
| 3 | Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti | 6,67 | ||||
| 4-5 | Erlendur Ari Óskarsson / Byr frá Grafarkoti | 6,63 | ||||
| 4-5 | Jón Finnur Hansson / Sól frá Mosfellsbæ | 6,63 | ||||
| 6 | Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti | 6,50 | ||||
| 7 | Kári Steinsson / Svarthöfði frá Hofi 1 | 6,30 | ||||
| 8 | Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Farsæll frá Forsæti II | 6,27 | ||||
| 9 | Jóhann Ólafsson / Nóta frá Grímsstöðum | 6,13 | ||||
| 10 | Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu | 5,97 | ||||
| 11 | Anna S. Valdemarsdóttir / Fjöður frá Geirshlíð | 5,90 | ||||
| 12 | Jóhann Ólafsson / Óskar frá Tungu | 5,83 | ||||
| 13 | Larissa Silja Werner / Sólbjartur frá Kjarri | 5,80 | ||||
| 14 | Jóhann Ólafsson / Djörfung frá Reykjavík | 5,77 | ||||
| 15 | Ingibjörg Guðmundsdóttir / Garri frá Strandarhjáleigu | 5,70 | ||||
| 16 | Vilfríður Sæþórsdóttir / Vildís frá Múla | 5,67 | ||||
| 17 | Valka Jónsdóttir / Ófeigur frá Hafnarfirði | 5,33 | ||||
| 18 | Guðjón Gunnarsson / Mikkalína frá Ólafsbergi | 5,23 | ||||
| Tölt T1 | ||||||
| Forkeppni Ungmennaflokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti | 6,63 | ||||
| 2 | Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Fluga frá Flugumýrarhvammi | 5,93 | ||||
| Fimmgangur F1 | ||||||
| Forkeppni Unglingaflokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Thelma Dögg Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi | 6,03 | ||||
| 2 | Glódís Rún Sigurðardóttir / Bragi frá Efri-Þverá | 5,83 | ||||
| 3 | Védís Huld Sigurðardóttir / Krapi frá Fremri-Gufudal | 5,30 | ||||
| 4 | Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II | 4,70 | ||||
| 5 | Arnar Máni Sigurjónsson / Vörður frá Hafnarfirði | 4,30 | ||||
| 6 | Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti | 4,17 | ||||
| Fimmgangur F2 | ||||||
| Forkeppni Opinn flokkur – 1. flokkur – | ||||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Anna S. Valdemarsdóttir / Sæborg frá Hjarðartúni | 6,90 | ||||
| 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson / Púki frá Lækjarbotnum | 6,30 | ||||
| 3 | Jóhann Ólafsson / Hremmsa frá Hrafnagili | 5,97 | ||||
| 4 | Inken Lüdemann / Platína frá Miðási | 5,37 | ||||
| 5 | Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum | 5,00 | ||||
| 6 | Auðunn Kristjánsson / Salka frá Hofsstöðum | 4,77 | ||||
| 7 | Guðbjörn Tryggvason / Irpa frá Feti | 4,63 | ||||
| 8 | Maaru Katariina Moilanen / Mánadís frá Efra-Núpi | 4,13 | ||||
| 9 | Sara Pesenacker / Aska frá Norður-Götum | 4,10 | ||||