Bráðskemmtilegt Grímutölt Fáks var haldið á laugardaginn. Margir skemmtilegir karakterar voru á kreiki og mörg bros sáust á andlitum eins og vera ber í keppnum. Hægt er að skoða myndir frá keppninni á fésbókarsíðu Fáks
https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10153243292316338.1073741857.343923301337&type=3

Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar – teymdir
Jóna Kolbrún Halldórsdóttir á Gígju frá Bjargshóli – Zebrahestur
Óskar Helgi Ragnarsso á Ögn frá Auðsholtshjáleigu – Jólasveinn
Sara Ástvaldsdóttir á Evu frá Stakkholti – Lína langsokkur
Jökull Freyr Jónsson á Gassa frá Syðri-Sandhólum – Ninja
Daníel Viðar kristinsson á Kraflari frá Ólafsbergi – Spiderman
Sindri Einarsson á Hlyn frá Mykjunesi – Kolorun úr Stjörnustíði
Jökull Logi Birkisson á Trú frá Hólaborg – Spiderman
Pollar – ríðandi
Sigrún Helga Halldórsdóttir á Gigju frá Bjargshóli – Panda
Lilja Rún Sigurjónsdóttir á Hrefnu frá Ölversholti – Aulinn ég
Eydís á Sambó frá Ragnheiðarstöðum – Trúður
Arnar Þór Ástvaldsson á Gassa frá Syðri-Sandhólum – Zorró
Anton Gauti Þorláksson á Glað frá Glæsibæ – Kúreki
Hekla Eyþórsdóttir á Skotta frá Reykjavík – Tígur
Barnaflokkur
1. Jóhanna Ásgeirsdóttir á Rokki frá Hafsteinssötðum – Zorro
2. Sveinn Sölvi Petersen á Trú frá Álfhólum – Fylkismaður
3. Guðrún Ýr Guðmundsdóttir á Krummi frá Útey – Indjáni
4. Elvar Snær Erlendsson á Lúsa frá Akureyri – Landkönnuður á Zebrahesti
Unglingaflokkur
1. Ylfa Guðrún Svavarsdóttir á Búa frá Nýjabæ – Gríma
2. Arnar Máni Sigurjónsson á Vind frá Miðási – Gunnar Nelson
3. Dagur Ingi Axelsson á Míru f´ra Efra-Seli – Fjölnismaður
4. Agatha Elín Steinþórsdóttir á Baltasari frá Háleggsstöðum – Einhyrningur
5. Birgitta Ýr Bjarkadóttir á Skúla frá Bjargshóli – Panda
Opinn flokkur – minna vanir
1. Steinunn Reynisdóttir á Glóð frá Heigulsmýri – Bangsi
2. Anna Dís Arnarsdóttir á Val frá Laugabóli – Kung fu
3. Sandra Wild Westpeck á Ösp frá Hlíðartúni – Lögregluengill
4. Guðmundur Valsson á Vísi frá Efri-Brú – Afróbófi
5. Erna Sigríður Ómarsdóttir á Sölku frá Breiðabólstað – Hawaii stelpa
6. Kristín Hrönn  – Rauðhetta

Opinn flokkur – meira vanir
1. Erlendur Ari Óskarsson á Stórstjörnu frá Akureyri – Eyrnaslappur
2. Hrefna Hallrímsdóttir á Penna frá Sólheimum – Vaxlitur
3. Arna Snjólaug á Nösu frá Útey 2 – Lúðrasveitarkona

Búningaverðlaun

  1. Elvar – Landkönnuður
  2. Guðrún Ýr – Indjáni
  3. Brynja Máney – Bófi
  4. Birgitta Ýr – Panda
  5. Agatha Elín – Einhyrningur