Hið létta og skemmtilega Almannadalsmót var haldið föstudagskvöldið 3. Júní sl. í blíðskaparveðri og góðri stemmningu. Góð þátttaka var eða tæplega 100 skráningar og komum margir ríðandi að og öttu kappi við heimamenn sem höfðu æft stíft um veturinn. Keppnin var spennandi en allir komu með bros á vör í grillveisluna sem beið þeirra eftir keppnina. Einnig runnu margir útreiðarhópar á grilllyktina og kíktu við í Almannadalnum sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni.

Úrslit urðu eftirfarandi:
POLLAFLOKKUR
Jón Tjörvi Morthens Snærún Suður-Bær Grá 17 V
Ellý Freysdóttir Happasæll Holtsmúla Brún 16 V
Bára Björk Jóelsdóttir Hektor Brúnn

2016 minna vanir17 ára og yngri – minna keppnisvanir
1. Lena Dögg Davíðsdóttir Eyvindur frá Staðarbakka brúnn 13 v
2. Hera Mist Sigurðardóttir Smári frá Skrúð brúnn 13 v
3. Agata Steinþórsdóttir Snillingur Brúnn 11

 

 

 

2016 17 ára og yngri meira vanir

 

 

 

 

 

 

17 ára og yngri – meira keppnisvanir
1. Dagur Ingi Axelsson Elín Grundafirði Móólótt 23 v
2. Kristín Hrönn Pálsdóttir Búálfur Vakurstaðir Jarpur 12 v
3. Hrund Ásbjörnsdóttir Fiðla Sólvangi Rauð 9 v
18 ára eldri minna vanir18 ára og eldri minna vanir

1. Verena Wellwnhofer Dögun Hnausum 2 rauð 7 v
2. Birkir Smári Trú Hólaborg brún 8 v
3. Guðrún Oddsdóttir Taktur Mosfellbær grár 11 v
4. Kristina Popp Nóta Tjarnarholti bleik 10 v
5. Unnur Sigurþórsd Tangó Síðu Rauður 12 v
6. Anna Dís Arnarsdóttir Valur Laugabóli jarpur 12 v
7. Ragnheiður Ásta Leikur Lyngheiði Rauðurtvístjörnóttur 7 v

18 ára eldri meira vanir

18 ára og eldri meira vanir

1. Guðmundur Jónsson Bliki annar Strönd Rauðskjóttur 13 v 1
2. Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur Reykjavík Jarpur 9 v 2
3. Þorvarður Friðbjörnsson Dögun Mosfellsbæ Jörp 8 v 3
4. Lára Jóhannsdóttir Hekla Gullbringu Rauð 7 v 4
5. Viggó Sigurðsson Aldís Fróni bleik 10 v 5
6. Hans Sigurgeirsson Marey Kolbeinsá Rauð 7 v 6