Firmakeppni fáks var haldin á sumardaginn fyrsta og var frábær þátttaka. Fákur vill þakka öllum styrktaraðilum fyrir stuðninginn og knöpum fyrir þátttökuna.

Hérna koma úrslit mótsins:
Barnaflokkur:
1. Hákon Dan Ólafsson – Atgeir frá Sunnuhvoli
2. Arnar Máni Sigurjónsson – Taktur frá Mosfellsbæ
3. Selma María Jónsdóttir – Sproti frá Mörk
4. Jóhanna Guðmundsdóttir – Brieðfjörð frá Búðardal
5. Dagur Ingi Axelsson – Elín frá Grundarfirði

Unglingaflokkur
1. Benjamín Sandur Ingólfsson – Stígur frá Halldórsstöðum
2. Heba Guðrún Guðmundsdóttir – Orka frá Þverárkoti
3. Kolbrá Magnadóttir – Brunnur frá Holtsmúla 1
4. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Blár frá Sólheimum
5. Heiða Rún Sigurjónsdóttir – Hlekkur frá Bjarnanesi

Ungmennaflokkur
1. Finnur Ingi Sölvason – Hróður frá Laugarbóli
2. Halldóra Baldvinsdóttir – Tenór frá Stóra-Ási
3. Kristín Helga Kristinsdóttir – Sól frá Kringlu
4. Ragnar Bragi Sveinsson – Nótt frá Flögu
5. Steinunn Arinbjarnardóttir – Korkur frá Þúfum

Konur II
1. Elísabet Reinhardsdóttir – Petra frá Efri-Brú
2. Hrefna Karlsdóttir – Hlynur frá Mykjunesi II
3. Bryndís Einarsdóttir – Ævar frá Garði
4. Hanna Sigurðardóttir – Heilladí frá Akranesi
5. Helga Sigurrós Valgeirsdóttir – Fiðla frá Hvolsvelli

Karlar II
1. Sigurbjörn Þórmundsson – Sólbrún frá Skagaströnd
2. Ríkharður B rúnarsson – Sóley frá Kópavogi
3. Ófeigur Ólafsson – Hraunar frá Ármóti
4. Jón Garðar Sigurjónsson – Náttar frá Álfhólum
5. Örn Sveinsson – Fleygur frá Hólum

Konur I
1. Hrefna María Ómarsdóttir – Indía frá Álfhólum
2. Berglind Ragnarsdóttir – Kleópatra frá Laugavöllum
3. Henna Siren – Möttu frá Reykjavík
4. Hrefna Hallgrímsdóttir – Penni frá Sólheimum
5. Þórunn Eggertsdóttir – Kúnst frá Vindási

Karlar I
1. Logi Laxdal – Arna frá Skipaskaga
2. John Kristinn Sigurjónsson – Höfðingi frá Sælukoti
3. Erlendur Ari Óskarsson – Leynir frá Leysingjastöðum
4. Ragnar Tómasson – Von frá Vindási
5. Guðni Hólm – Smiður frá Hólum