Uppskeruhátíð Fáks verður haldin laugardaginn 14. desember nk. Allir þeir sem eru í nefndum Fáks og þeir sem hafa lagt félaginu lið á árinu verða boðnir á hátíðina. Allir að taka daginn frá en boðskort verða send út fljótlega.