Uppskeruhátíð Fáks frestað Posted on 04/12/2013 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Stjórn Fáks hefur ákveðið að fresta uppskeruhátíðinni vegna fráfalls Evu Maríu Þorvarðardóttur. Við sendum fjölskyldu og aðstandendum samúðarkveðjur á þessum erfiðu stundum.