Uppskeruhátið barna og unglinga verður haldin nk. mánudag (11. nóv.) og er það vegna þess að þá ætlar margfaldur heimsmeistarinn í tölti að halda léttan og fróðlegan fyrirlestur um þjálfun keppnishesta. Við ætlum einnig að heiðra knapa, spjalla saman um vetrarstarfið en byrjun á því að borða saman góðan mat. Allir velkomnir (börn, unglingar og foreldrar) en láta þarf vita með mætinguáfakur@fakur.is (vegna matarinnkaupa).