Uppskeruhátíð barna og unglinga verður haldin miðvikudaginn 4. febr. nk. Hátíðin hefst kl. 18:30 og verður boðið upp á mat í boði æskulýðsdeildar Fáks. Verlaunaafhendingar, fróðlegt erindi og margt fleira verður gert til gamans og svo mun Jónsi í svörtum fötum koma og skemmta hópnum. Við hvetjum alla krakka til að mæta og eiga góða og skemmtilega kvöldstund saman í félagsheimili Fáks. Nauðsynlegt er að skrá sig svo við vitum ca. fjöldan fyrir matinn með því að senda póst á elsablondal@gmail.com